Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 64
156 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN á lengd með húðtotur og hálfhulin varaop báðum megin. Vex einkum niðri í mosanum í snjódældum til fjalla. Rauðstör (C. rufina). RR. Húðtotur og varaop aðeins öðrum megin á blöðunum. S. Húðtotur aðeins á efra borði blað- anna. Varaop aðeins á neðra borði, í sömu hæð og húðin um- hverfis. Blöðin fremur stinn. Vex í þéttum toppum. ígulstör (C. stellulata). SS. Húðtotur einungis á neðra borði blaðanna. Varaopin niðurgrafin og hálfhulin af húðtotum. T. Vex í þéttum toppum. Blöðin um 2 mm breið, fagurgræn eða ögn gulleit. Allgild blað- slíður. Vex til fjalla. Rjúpu- stör (C. lagopina). TT. Vex í smátoppum og er frem- ur smávaxin. Blöðin grágræn eða ögn blágræn, 1—2 mm á breidd og 3—8 cm á lengd. Blaðslíðrin mjó. Hvítstör (C. bicolor). AA. Starartegundir með renglum. b. Blöðin burstkennd, rennulaga. c. Engar húðtotur á blöðunum. Varaop einungis á neðra borði blaðanna, varafrumurnar í hæð við húðina í kring. d. Blöðin mjó, allt að 1 mm á breidd, slétt í rend- umar. e. Stuttar uppsveigðar jarðrenglur. Blöðin fagur- græn með ógreinilegum rifjum. Slíðurhimnan nær út úr slíðrunum. Tvíbýlisstör (C. dioica). ee. Stuttur jarðsproti með uppréttum ljóssprotum. Blöðin Ijósgræn með greinilegum, breiðum rifj- um. Broddastör (C. microglochin).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.