Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 30
122 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN próvinsunni í þrengri merkingu — samt að meðtöldu Vestur- Grænlandi. Þau lönd eða landshlutar, sem hér koma til greina, eru því: Norður-írland, Vestur-Skotland, Færeyjar, ísland, Aust- ur-Grænland og Vestur-Grænland. í öllum þessum landshlutum, að undanteknum Færeyjum og íslandi, kemur undirlag basaltmyndunarinnar í ljós út undan basaltspildunum. Yngstu jarðmyndanir, sem basaltmyndunin hvílir á, eru alls staðar efri krít. II. Basaltspildan á Norður-írlandi er sú langstærsta í Bretlands- eyjum. Hún nær að mestu yfir héraðið Antrim og er oftast kennd við það, en Antrim er á norðausturhorni írlands. Basaltspildan er lág háslétta, dálítið öldótt, með hvössum, bröttum brúnum að norðan og austan, þar sem hún liggur að sjó- Þessar brúnir eru brotsár, mynduð við landsig, um leið og mikill hluti bas- altsins sökk niður undir hafflöt og Norðurkanallinn varð til. Basaltið í Antrim nær sums staðar niður að sjó, en víðast koma krítarmyndanir fram undan jöðrum þess. Þær eru víðast hvar grænn kvarz- og glákónítsandsteinn, kalkborinn og heldur laus í sér, myndaður á senómantímabilinu, en yngri krítarlög finnast þó sums staðar á mótum basalts og sandsteins. Basaltspildurnar í Suðureyjum (Hebrides) við Skotland eru smásmíði hjá Antrim-hásléttunni. Þær eru aðeins í þeim hluta eyjanna, sem nefnist Innri Hebrides og á andnesjum meginlands- ins. í Suðureyjum hvílir basaltið á margs konar myndunum og misjöfnum að aldri, t. d. arkeískum gneis, old red sandstone og hinum fyrrnefnda senómana grænsandi. En yngstu mynd- anirnar, sem þar liggja undir basaltinu, eru frá senón, næst- efstu deild krítartímans. Túrón vantar alls staðar og senónið er mjög þunnt, hvergi meira en 3,7 m. Senóna lagið kemur bezt fram í eynni Mull og á skaganum Morvern. Þar finnast í því steingervingar, sem eiga heima aðeins allra efst í senón (t. d. ígulkerið Salenia cf. geometrica og smokkurinn Belemnitella mucronata). í krítarlögunum finnast engin öskulög né basaltsandur, er bendi í þá átt, að basaltgosin hafi byrjað fyrir lok krítartímans. Yfirborð krítarinnar hefur greinilega verið nokkuð veðrað, þegar fyrstu hraunflóðin flæddu yfir það. Harðnaður foksandur liggur sums staðar á mótum krítar og basalts, og bendir til þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.