Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 67
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 159 oft rauðbrún með ljósum rákum við þurrkinn. p. Húðtotur aðeins neðan á blöðunum. Varaop á báðum hliðum en oftast færri á efra borði. Vex í vatni og blautum engjum Gulstör (C. Lyngbyei). pp. Húðtotur báðum megin á blöðunum. Varaop einnig báðum megin, oft mörg á efra borði. Vex í votlendi, einkum ná- lægt sjó. Marstör (C. salina var. kattega- tensis). oo. Blöðin venjulega 1—3 mm breið, fremur stutt. Blaðslíðrin gráleit, ekki sérlega gild. r. Blöðin stutt, 3—8 cm á lengd og aðeins 1—2mm breið, gulgræn með smáum tönnum í röndunum. (Oft með orpnum röndum.) Húðtotur og varaop báðum megin, en húðtoturnar eru stundum að- eins fáar á efra bbrði blaðanna. Efju- stör (C. subspatacea). rr. Blöðin 10—15 cm á lengd og lin, 2—3 mm á breidd, grænbleik eða gulgræn. Þroskaðar snubbóttar tennur í blaðrönd- unum. Húðtotur og varaop báðum meg- in. Skriðstör (C. norvegica). nn. Blöðin ekki gulgræn, litlir eða engir upp- hleyptir gárar á slíðrunum. s. Blöðin smávaxin (venjulega 1—2 mm á breidd og 3—8 cm á lengd), bogin inn á við, án húðtota. Varaop aðeins neðan á blöðunum. Móastör (C. rupestris). ss. Blöðin stærri, 2—5 mm breið, alllöng, lítið eða ekkert bogin, oftast með húðtotum. t. Bilin milli sprotanna, sem koma hver á eftir öðrum, stutt og regluleg. (Þegar jurtin vex 1 mikilli bleytu er sprota- gerðin stundum óreglulegri, en þá sjást greinilegir upphleyptir gárar á blað- slíðrunum.) Jarðstöngullinn er grófgerð- ur og sterkur. Blöðin löng, stinn og odd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.