Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 119 Tertíer Plíósen Míósen Ólígósen Eósen (Paleósen = elzti hluti eósens) Efri krít Daníen Senón Túrón Senóman Neðri krít Ýmsir hlutir benda til þess, að dólerítið í Skáney í Svíþjóð sé tertíert að aldri, og þá að öllum líkindum jafngamalt ösku- eða túfflögum, sem mikið er af í eósenum sævarmyndunum á Jótlandi og víðar í Danmörku. Er talið líklegt, að bæði skánska dólerítið og józka túffið hafi myndazt á sama eldsumbrotatíma- bilinu. Aldur túfflaganna er auðráðinn af steingervingunum, sem í þeim finnast, þau eru öll eósen. Á Jótlandi hafa nú fund- izt jarðmyndanir (með steingervingum) frá öllum tímabilum tertíera tímans, en gosberg eða annað storkuberg finnst þar hvergi, nema þes?i öskulög frá eósen. Er því vart hugsanlegt, að eldsumbrot hafi orðið að nokkru ráði þar nærlendis seinna á tertíer. Hreinleiki krítarmyndananna í Skáney og Danmörku sannar á sama hátt, að eldsumbrot hafi ekki átt sér stað á þess- um slóðum á ofanverðri krít. Hafi eldsumbrotin í Skáney nú raunverulega átt sér stað á eósentímabilinu — og allar líkur eru til, að svo hafi verið — hafa þau verið samtímis eldsumbrotunum á Skotlandi og Græn- landi. Að því leyti gæti skánska dólerítið kallazt útskot suðaustur úr Túle-regíóninni. En Skáney hefur samt aldrei verið neitt sannkallað basalthérað, og óhugsandi er, að basaltið þar hafi nokkurn tíma náð saman við basaltsvæðin í Norður-Atlantshafi. Þvkkar basaltspildur geta að vísu rofizt og eyðzt niður til grunna á skemmri tíma en liðinn er frá því á eósen, en niðurrif slíkrar basaltspildu hefði óhjákvæmilega látið eftir sig einhver vegs- ummerki, basalthnullunga, basaltsand e. þ. u. 1. í tertíermynd- unum Danmerkur, sem hlóðust upp á grunnsævisbotni skammt undan skánsku ströndinni. Skánsku eldsumbrotin hafa verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.