Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 8
100 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN fræðikennslu í landinu. En hann hefir alveg sérstaklega bætt kennsluskilyrði í þessu fagi í þeim skóla, sem hann starfaði við, með því að eiga meiri þátt í því en nokkur annar að koma þar upp náttúrugripasafni, til notkunar við kennsluna. Bjarni Sæmundsson gerði kröf- ur til sjálfs sín, og því einnig nokkrar til annarra. Hann vissi hvað hann var að kenna, fram- fylgdi fyrirframákveðinni áætlun og gekk ríkt eftir því, að henni væri fylgt. Á hinn bóginn bann- færði hann allt það, sem ekki kom náminu við og lét eitt yfir alla ganga, að því er snerti kröfur til frammistöðu og sæmilegrar framkomu, hvort sem það líkaði betur eða ver. Þau eru mörg hundruðin, sem lærðu náttúru- fræði hjá Bjarna Sæmundssyni og kenndi þar að sjálfsögðu margra grasa. í þeim hópi voru margir, sem seinna áttu eftir að verða til fyrirmyndar, en einnig ýmsir vandræðamenn.Ýmsir báru hlýjan hug til náttúrufræðinámsins í skólanum, en aðrir höfðu aðrar uppáhaldsnámsgreinar, eins og gerist og gengur. En flestum þeim af nemendum dr. Bjarna, sem ég þekki, er það sameigin- legt, að hann óx meira og meira í augum þeirra, eftir því, sem þeir komust lengra út í lífið og náðu meiri þroska. Starfsþreki Bjarna Sæmundssonar var ekki kennslan ein nægi- ]egt viðfangsefni. Þegar á fyrstu árunum eftir námslokin ferð- aðist hann um landið þvert og endilangt. Tilgangur þessara ferða var þrennur. í fyrsta lagi vildi hann kynnast með eigin augum fiskveiðum landsmanna, og ráða því til bóta, sem miður væri. í öðru lagi safnaði hann saman ýmsum upplýsingum frá eldri tím- um úr reynslu athugulla manna, og bjargaði þannig mörgum góðum verðmætum frá gleymsku. Og loks vann hann ótrautt að því, að útrýma kreddum og hjátrú og varð þar mikið ágengt. Það leið ekki heldur á löngu þangað til Bjarni Sæmundsson tók að láta til sín taka með því að senda frá sér hverja ritgerðina á fætur annarri um rannsóknarniðurstöður sínar. Fyrsta ritgerðin:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.