Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 75
. NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 167 tímum, tilraunir á sama hátt og Darwin og með sömu plöntu. Allt það, sem Darwin hafði fundið, var rétt, en Boysen-Jensen vildi vita meira. Þess vegna skar hann toppinn af kímslíðrinu, áður en hann lét sólina skína á það. Og sjá, plantan beygði sig ekki. En þegar hann setti hinn afskorna topp fastan með matar- iími, beygði plantan sig í áttina til ljóssins, eins og ekkert hefði í skorizt. Þegar silfurpappír var settur yfir sárið og toppurinn settur ofan á hann, var plantan eins og topplaus. Boysen-Jensen dró því þær ályktanir af tilraunum sínum, að þau ,,skeyti“, sem toppurinn sendir niður eftir plöntunni, gætu ekki verið neins konar rafmagnsstraumur eða taugastraumur eins og í dýrum, heldur hlyti það að gerast með aðstoð efnis, sem myndaðist í toppnum, þegar sólin skín á hann og leiðist niður til vaxtarsvæðis plöntunnar. Enn liðu nær tutt- ugu ár. Grasafræð- ingar ýmissa landa fengust við rann- sóknir á vexti jurt- anna á grundvelli þeirra athugana, er Boysen-Jensen hafði gert, en þó án þess að komast að lausn fyrirbrigðisins. Svo kom Hollendingur- inn Went með rann- sóknir sínar. Hann skar toppana af ungum hafraplöntum og setti þá á plötur af agar-lími. Þá safnaðist saman í agarnum efni, sem var þannig, að plantan beygði sig á sama hátt og planta, sem fær ljós frá einni hlið, ef biti af agarnum með því á var settur öðrum megin á afskorinn hafratopp, þar með var sönn- un fengin fyrir því, að það var sérstakt efni, sem olli vaxtar- hreyfingum plantnanna. Þetta var árið 1927. Síðar fundu menn sama efni í maísolíu og fleiri efnum úr jurtaríkinu. Með aðstoð efnafræðinnar lögðust grasafræðingarnir á eitt til að ákveða, hvaða efni þetta gæti verið og hvernig þau væru samansett. Þetta tókst 1934, þegar Hollendingurinn Kögl gat sagt, hvernig og hvað vaxtarefnið var. Hann einangraði tvö vaxt- arefni og kallaði þau auxin a og auxin b. Síðar fann Kögl þriðja 3. mynd. Smáplöntur af dúnurt. Allar plönt- urnar eru jafngamlar, en vinstri plönturnar tvær hafa verið meðhöndlaðar með vaxtar- efnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.