Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 121 vesturströnd Grænlands næðu saman undir Innlandsísnum. T. d. reyndi Lauge Koch að sýna fram á, að basaltbelti lægi um þvert Grænland frá austri til vesturs og skipti gneisskildi þess í tvennt. Við nánari rannsókn hefur komið í ljós, að basaltspildurnar á Grænlandsströndum ná mjög óvíða inn undir jökulinn, en eru einskorðaðar við miklar brotalínur eða sprungur, sem liggja í jaðri gneisskjaldarins parallelt ströndinni, en gneisskjöldurinn sjálfur virðist samfelldur og óbrotinn eftir endilöngu grænlenzka meginlandinu. Basaltið á Vestur-Grænlandi er því ekki í land- fræðilegu samhengi við basaltbeltið, sem liggur frá Bretlandi til Austur-Grænlands. Bergfræðilegar og efnafræðilegar rann- sóknir benda enn fremur í þá átt, að vesturgrænlenzka basaltið sé nokkuð annars eðlis en brezk-íslenzka basaltið. Út frá þessum forsendum líta nokkrir jarðfræðingar nú á síðustu árum (t. d. Backlund) svo á, að basaltið á Vestur-Grænlandi beri ekki að telja til sömu próvinsu og t. d. brezka eða austurgrænlenzka basaltið. En margt er samt líkt um basalthéruðin tvö, annað á austur- strönd, hitt á vesturströnd Grænlands. Backlund hefur kallað þau spegilmynd hvort annars. Beggja vegna hefur basaltmagmað komið upp um sprungur í gneisskorpunni, sem liggja parallelt ströndinni og mynduðust um leið og aflangar landræmur rifn- uðu frá gneisskildi Grænlands og sigu niður sitt hvorum megin við meginlandið. Þessi landsig héldu áfram, eftir að basaltið kom upp, og sökk þá mikill hluti þess í sjó. Báðar basaltspild- urnar eru að heita má jafngamlar, eða, varlegar sagt, basalt- gosin hófust nokkurn veginn á sama tíma bæði austan jökuls og vestan. Að öllu samanlögðu, sem mælir með og móti, verður álitamál, hvort telja skuli basaltið á Vestur-Grænlandi til brezk-íslenzku próvinsunnar (3, 12, 15 og 11). Ýmis önnur basalthéruð eru til í Norðurheimskautslöndun- um en þau, sem nú hafa verið talin. T. d. á norðanverðu Vestur- Grænlandi og Elles-Mere-landi þar vestur af. Sömuleiðis við ósa Jenissei-fljótsins í Síbiríu og víðar. Þessi basalthéruð eru lítt rannsökuð, og óvíst, hvort þau eru tertíer að aldri eða mesósóísk (þ. e. frá miðöld jarðsögunnar) eða jafnvel ennþá eldri. Skal nú ekki eytt fleiri orðum um þessi fjarlægari basalt- héruð, en eingöngu rætt um aldur basaltsins í brezk-íslenzku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.