Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Fiskveiðar á húðkeip. Grænlendingar þurftu ekki að leggja á sig það erfiði að sækja langt á miðin frá heimilum sínum, þegar þeir reru til fiskjar. Þeir þurftu eigi heldur að renna færinu alla leið til botns, aðeins fjóra til fimm faðma niður fyrir borðstokkinn, þá stóð í fiski undir eins. Þegar sakkan var látin renna niður mátti oft finna, hvernig hún stöðvaðist á torfunum á leiðinni, og innan skannns var þorskur á önglinum. Áður en langur tími var liðinn, var báturinn hlaðinn, og þá var að snúa sér að því að komast lieim með aflann, til þess að koma honum í verð lijá verzluninni. Slíkur bátsfarmur gaf mikið í aðra hönd, og sjómaðurinn þurfti ekkert annað á sig að leggja en að kasta fiskinum upp úr bátnum og koma honum á vigtina. Verzl- anirnar keyptu sem sé fiskinn í heilu líki, eins og hann kom upp úr sjónum. Til eru sögur um sjómenn, sem höfðu hugulsemi á því að taka með sér nokkuð af smásteinum, þegar lagt var frá landi til veiða, og á leiðinni í land var steinum þessum troðið niður í fiskana. Átti þetta drjúgan þátt í því að j^yngja aflann og gefa meira í aðra hönd. Einnig mátti sjá Grænlendinga, sem voru önnum kafnir við það að reyna að troða stórum fjarðaþorski, en það er önnur tegund, eða marhnúti, niður í vanalegan þorsk. Þessi svik komust stundum upp ef marlmúturinn var svo stór, að hann vall út úr þorskinum á leið- inni að vigtinni eða þegar þangað var komið. Yfirleitt uppgötvuðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.