Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 Fiskurinn þveginn eftir fvrri söltun. verstu tegund, enda þótt Grænlendingar gætu fengið góða línu í verzlununum. Það var greinilegt, að hér var verið á rangri leið. Jafnvel meðan lóðirnar voru nýjar þoldu þær ekki að aflinn væri dreginn upp á þeim og þær slitnuðu hvað eftir annað. Þannig töp- nðust oft bæði þær sjálfar og aflinn, sem á þeim var. Blóðugt var það einkum að horfa upp á, þegar Grænlendingarnir keyptu dýra vélbáta og notuðu þá síðan til að sækja með sjó, með lóðum, sem voru búnar til úr hálfónýtu seglgarni, með minna en 300 önglum. Þó voru hér að sjálfsögðu undantekningar. Margir Grænlendingar hafa lagt allmikið fé í útgerðina og veiðarfærin, en því miður verð- ur þó að viðurkenna það, að þegar á allt er litið, hafa framfarirnar fram að þessu verið furðu litlar. Mann furðar einkum á þessari ílialdssemi, ef maður lítur á selveiðatæki Grænlendinga, en þau eru búin til úr þeim bezta efnivið, sem völ er á og þeim haldið við eins og bezt má verða. Það má þó, ef til vill, telja til málsbóta, að þorsk- veiðar Grænlendinga eiga sér einungis skamman aldur að baki, tæp- lega 25 ár, meðan fiskveiðasaga annarra þjóða rnælist í öldum. Það olli mér mikillar gremju fyrstu árin, sem ég var í Grænlandi, hve mikið af veiðinni ónýttist, ýmist vegna lélagrar meðferðar á sjónum, þar sem fiskurinn var stundum höggvinn og rifinn af öngl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.