Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1946, Síða 34
28 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ulotrix, grænþbrungui, þraeðir mcð kynfrumum. 100-föld stækkun. (Ljósm. Sig. l’ctursson). Þegar þörungarnir hafa legið í þessari upplausn í 1—2 vikur má setja þá í 70% vínanda. Ekki má þó nota svokallað suðuspritt, því að í því er oft dálítið af methylalkóhóli, sem eyðileggur þörungana. Með þessari aðferð hefur teki/.t að láta veikbyggða þörunga halda lögun sinni og lit í langan tíma. Við athuganir á þörungum, sem öðrum jurtum, er oft nauðsyn- legt að gera myndir al: viðfangsefninu. Til þess eru tvær leiðir, ann- að hvort að teikna myndirnar eða gera ljósmynd. Hef ég valið síðari kostinn og tekið 40—50 myndir af þörungum. Eru þær gerðar með smásjá, og er stækknin oltast 50- eða 100-föld. Hala margar þessar myndir teki/t vel, en aðrar miður. Vona ég að þær lari batnandi með vaxandi æfingu. Þá er að minnast á annað, sem miklum örðugleikum veldur, og það er greining þörunganna. Hér er mjög lítið um bækur til þess að greina eftir þörunga og ekki hefur ennþá tekizt að titvega nothæfar bækur frá útlöndum. Hefur mér þótt gott, þegar tekizt hefur að ákveða ættkvíslina (genusinn), en greining til tegunda hefur ekki verið möguleg, nema þegar um mjög algengar tegundir hefur verið að ræða. Ég vil að lokum taka það fram, að fyrir þá, sem á annað borð hafa ánægju af náttúrufræði, þá er fátt eins skemmtilegt eins og að at- huga í smásjá þær smávöxnu lífverur, bæði þörunga og aðrar, sem lifa hér í tjörnum, lækjum, árn og fjörum. Smásjáin þarf ekki að

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.