Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 37
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 31 Bjöm Franzson: VetnLildi og lyíti Allir kannast við lofttegundirnar, sem nefndar hafa verið vatns- efni, súrefni og köfnunarefni, og mun mönnum yfirleitt bera saman um, að þessi orð séu ekki alls kostar góð, sízt orðin súrefni og köfn- unarefni. A síðustu árum hafa orðin vetni og ildi verið að ryðja sér til rúrns fyrir orðin vatnsefni og súrefni, og er nú sýnt, að þau muni verða ofan á. Um þessar þrjár lofttegundir, sem eru meðal algengustu frumefna og Idiðstæðar um margt flestum öðrum fremur, þyrftu nú að vera til á íslenzku góð og þjál orð og mynduð á samsvarandi hátt að sínu leyti eins og erlendu orðin hydrogenium, oxygenium og nitroge- nium. En því verður ekki neitað, að orðið köfnunarefni sómir sér ekki vel með hinum ágætu orðum vetni og ildi. I fyrsta lagi er það þrem atkvæðum lengra en þau og myndað með allt öðrum Iiætti, í öðru lagi er það fremur óþjált, og í þriðja lagi er það mjög órökvís- lega hugsað. Orðið á að tákna þann eiginleika þessarar lofttegundar, að hún kæfi eld. Samkvæmt þeirri hugsun ætti lofttegundin raunar að Iieita kæfingarefni, því að köfnunarefni er ekki réttnefni á öðru en því efni, sem kafnar, og verður því að teljast fjarstæða. En í raun réttri væri það alveg jafnmikil fjarstæða að kenna efnið við kæfingu, því að það kæfir alls ekki eld, þótt þessu sé að jafnaði haldið frafn. Eldur logar glatt í venjulegu andrúmslofti, eins og Iiver maður veit, þó að fjórir fimmtu hlutar þess eða því sem næst séu þetta svokall- aða köfnunarefni. Eins víst er það, að jretta efni kæfir ekki menn eða skepnur, sem soga það ofan í lungun í hverju andartaki. Þessi mis- skilningur er sprottinn af þeirri staðreynd, að efnið getur ekki við- haldið eldsbruna né bruna fæðunnar í líkömum manna og dýra. Þess vegna kafna eldurinn og skepnurnar á stöðurn, þar sem jressi lofttegund er ein saman. F.n jretta gildir raunar einnig um flestar aðrar lofttegundir og jafnvel tómarúmið sjálft. Það er ekkert sér- stakt köfnunarefni, sem köfnuninni veldur, heldur skortur á ildi. Orðið ildi er myndað með hljóðvarpi af stofni orðsins eldur og lýtur að jrví, að hlutaðeigandi efni er skilyrði Jress, að eldur geti logað, fæðan brunnið í Hkamanum o. s. frv. Orðið vetni er kennt við vatn, og er sú kenning ágætlega til fundin, jrví að segja má með sanni, að vetnið sé aðalefni vatnsins. í liverri sameind vatns eru tvær frumeindir vetnis, en aðeins ein frumeind af ildi, og sé vatninn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.