Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 53

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 53
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 47 4. mynd. Vetnisatóma með elektrónubrautum. gerir Bohr ráð fyrir að elektrónan geti farið án þess að geisla neinni orkn frá sér. Taki atóman við orku, lyftist elektrónan á ytri braut og dvelst þar skamma stund en fellur svo á innri braut og geislar þá atóman orkunni, sem laus verður út, sem ijós- bylgju eða Ijós- eind (sjá 5. m.) og má reikna út tíðni þess ljóss, en hún er geysi- há. Bohr reikn- aði út hvaða bylgjulengdir ljóss samsvöruðu orkustökkum el- ektrónanna frá ytri brautum á grunnbrautina. Kom þá í ljós hið ákjósanlegasta samræmi á milli bylgjulengda þeirra, sem Bolir Iiafði reiknað og þeirra, sem finnast í litrófi vetnisins, en það staðfesti að hug- myndir Bolirs væru réttar. Var hér náð glæsilegum áfanga atóm- rannsóknanna, enda voru Bohr veitt Nobelsverðlaunin árið 1922. Síðar meir hafa þeir Bohr og Stoner aukið við kenninguna um gerð vetnisatómunnar, — og liafa víkkað hana svo að hún naði yfir öll 92 frumefnin. Á 6. mynd er sýnt, hvernig atóman er byggð upp afkjarna,sem Iilaðinn er viðlægu raf- magni, en um hann sveimar sægur af elek- trónurn. í kjarnanum er samankomið svo til allt efnismagn atómunn- ar, og er það mælt í þyngdareiningum, sem miðaðar eru við þunga 6. mynd. Bohr-Stoner atómalíkön léttra og þungra frumefna.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.