Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 11

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 11
SUNNLENZKA SÍLDIN í LJÓSI RANNSÓKNANNA 15í Aldursdreifingu Hvalfjarðarsíldar er lýst á neðri línuritunum, og er um litlar breytingar að ræða. í vorgotsstofninum er árgangurinn frá 1944 alveg yfirgnæfandi, en fer hlutfallslega smáminnkandi, þeg- ar h'ður á veiðitímann; hlutfallstalan lækkar úr rúmlega 60% í liðug 40%. 4ra hringa síldin er líka sterkust í sumargotsstofninum (ár- gangur 1943), en nær þó hæst upp í 35%, og lækkar seinnipart veiði- tímans í 25%. Varlegast virðist að taka ekki tillit til sveiflnanna í styrk 3ja hringa sílda, vegna þess að greining kynstofnanna er skeikul á svo ungri síld. Aldursdreifingin í heild sinni er mjög lík allan

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.