Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 48
Guðmundur Kjartansson: Fróðlegar jökulrákir Inngangsorð. Nú um átján ára skeið hef ég í sumarleyfum og öðrum tómstundum mest fengizt við að rannsaka jökulminjar frá síðasta jökulskeiði ísald- arinnar hér á landi. Ekki sízt hef ég gert mér far um að athuga jökulrákir1) á klöppum. Öllum jarðfræðingum, sem eitthvað ferðuðust hér á landi, höfðu verið þessi merki kunn, allt frá því er Norðmaður- inn Theodor Kjerulf varð fyrstur til að lýsa þeim skilmerkilega og skýra rétt uppruna þeirra um miðja síðastliðna öld2), en enginn hafði athugað þau eins víða og Þorvaldur Thoroddsen. Á jarðfræðikorti hans af Islandi, útgefnu 1901, er stefna jökulráka sýnd á 170 stöðum samtals í öllum landshlutum. Helgi Pjeturss sinnti meira jökulminjum milli laga niðri i berg- grunninum en uppi á yfirborði. Uppgötvanir hans leiddu til nýs skilnings á geysiþykkum myndunum fasts bergs víða um land. Jökul- minjarnar í þeim bentu til, að þær væru ísaldarmyndanir (kvarterar, en ekki tertíerar eins og áður var talið). En þær minjar eru frá hinum fyrri jökulskeiðum ísaldarinnar, miklu eldri en þær, sem ég hef gert mér að rannsóknarefni, og hafa því aðeins geymzt til vorra daga, að hraunstorkur hafa lagzt yfir þær og innsiglað. Ég tel einsætt, að þær jökulrákir, sem hér verður frá sagt og allar eru ristar í núverandi yfirborð berggrunnsins, séu yfirleitt frá síðasta jökulskeiði (örfárra hugsanlegra undantekninga verður siðar getið). Þessi merki varðveitast ekki nógu vel á berri klöpp, til að ætlandi sé, að þau séu frá næstsíðasta jökulskeiði. Það er þegar einsætt af athugunum mínum, að þær jökulrákir, sem nú liggja berar eða aðeins 1) Hér og framvegis í þessari grein kalla ég för þau, sem jöklar hafa sorfið eða rist í klöpp, (jökul)rákir í heild, en stórgervar rákir gróp og hinar smágervustu rispur. 2) Th. Kjerulf: Bidrag til Islands geognostiske Fremstilling. Nyt Magazin for Naturvidenskaben VII. Kria 1853.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.