Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 38
146 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þessi svæði eru og sennilega út af fyrir sig í flotjafnvægi. Þetta er fyrsta ákveðna bendingin, sem fengizt hefur um léttara lag undir basaltinu. Um hitt verður ekki dæmt, hvers konar lög þetta eru. Þau gætu verið gerð að verulegu leyti úr kalki og svipuðum sjávar- lögum, en þau gætu einnig verið algerlega úr móbergi. En hvað sem efninu líður er eðlisþunginn mun lægri en i basaltplötunni. Það liggur í eðli málsins, að um þykkt basaltplötunnar verður ekki á þennan hátt sagt með verulegri nákvæmni. Hún er verulega þykk- ari en 3 km og mun þynnri en 10 km, og 5—7 km er í beztu sam- ræmi við mælingamar. Við athugum nú ýmsar skarpari ójöfnur á þyngdarkortinu yfir Suðurlandsundirlendið. Þyngdin er há um miðundirlendið, og þar eru tvær áberandi hæðir, Flóahæðin og Holtahæðin. En austan við linu, sem gengur gegnum Heklu og hefur venjulega SV—NA sprungu- stefnu, fellur þyngdin snögglega niður um 12—14 milligal. Þetta sýnir, að þar sem þungt basalt er ráðandi um miðundirlendið, þá taka við léttari lög í undirgrunninum austan við nefnda línu. Hér verður að reikna með þykku móbergslagi í sigdæld í basaltgrunnin- um, en það stendur einnig hátt upp úr henni og myndar yfirleitt fjall- lendið á þessu svæði. Markalínan er jafnframt vesturtakmörk hins núverandi eldgosa- svæðis, og við komumst að þeirri niðurstöðu, að þetta svæði er sigin basaltspilda, en dældin fyllt og kúffyllt af móbergi og öðrum léttum gosefnum. Hekla liggur ekki aðeins á sprungu, hún er á sjálfri megin- spmngunni, sem markar að vestan hið raskaða svæði. Þetta er jafn- framt allgömul sprunga og hreyfingar hafa orðið á henni löngu fyrir tið sjálfrar Heklu. Vestan við undirlendið verður útkoman alveg hliðstæð; þar fellur þyngdin snögglega niður við línu, sem liggur um Grímsnes og ölfus. Vestan við hana mætir okkur víða móberg, sem að nokkru fyllir upp í sigdækl í basaltgrunninum. Hér er vesturálma hins sunnlenzka eldfjallasvæðis og á sjálfri markalínu þyngdarinnar eru eldstöðvarnar í Grimsnesi. Skipting Suðurlandsins í tvö eldfjallasvæði með móbergi sem ráð- andi bergtegund og eldri basaltspildu á milli, kemur þannig vel fram í þyngdarsviðinu. .Tarðskjálftarnir miklu 1896 voru tengdir við basaltspilduna og aðallega vesturrönd hennar. Eystra móbergssvæðið virðist hafa einhver deyfandi áhrif á jarðskjálfta, sbr. það, að Heklu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.