Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 116
A þéttiefni
gerir steinsleypu og steinsleypuhúð
. . iullkomlega vatnsþétta
SIKA hefur verið notað hér í hundruð húsa, )i. á. m. Hótel Borg, Landspítal-
ann, Landssímahúsið, Kleppsspítalann, Þjóðleikhúsið, Austurstræti 14,
Hafnarstræti 5 og fleiri stórhýsi, ásamt hundruðum íbúðarhúsa.
SIKA er framleitt af ýmsum gerðum til mismunandi nota. — Til dæmis:
STEYPU-SIKA til að gera veggja- og loftasteypu vatnsþétta.
SIKA 1 til að gera steypuhúð vatnsþétta.
SIKA 2 harðnar strax, er notað saman við sement til þéttingar á miklum leka
jafnvel undir talsverðum vatnsþrýstingi.
SIKA 3 til að flýta fyrir hörðnun á steypuhúð, auka slitþol, t. d. á gólfum og
til varnar gegn frosti.
SIKA 4 eykur bindihæfni steypuhúðar, við raka og olíumettaða bletti, til
verndunar steypustyrktarjárni gegn ryði og steypuhúð gegn olíu.
ROAD SIKA flýtir fyrir hörðnun á steypu og eykur slitþol.
IGOL ASFALT MÁLNING til varnar gegn raka á járn- og steinflötum, t. d.
neðanjarðar, innan í geyma, leiðslur og fleira.
IGAS er notað í samskeyti eða sprungur á flötum, sem hætt er við hreyfingu.
SAURIEMASSE til þéttingar á flötum þökum.
ANTIFROSTO til varnar steypu meðan hún harðnar.
Forðist þá ótrúlegu erfiðleika og óþægintli, sem eru samfara
raka og leka í húsum. Það margborgar sig að vanda til verks-
ins í upphafi eða að bæta úr þegar gerðum mistökum strax.
SIKA er fyrirliggjandi hjá einkaumboðsmönnum framleiSenda:
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F.
Bankastræti 11 - Sími 1280