Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 81

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 81
Tómas Tryggvason: Loðmundarskriður Þegar LoSmundur inn gamli hvarf úr Loðmundarfirði eftir þriggja vetra dvöl, til þess að taka staðfestu þar sem öndvegissúlur hans hafði rekið, „bar hann á skip öll föng sín; en er segl var dregit lagðisk hann niðr ok bað engan mann vera svá djarfan at nefna sik. En er hann hafði skamma hríð legit, varð gnýr mikill; þá sá menn, at skriða mikil hljóp á bæ þann, er Loðmundr hafði búit á“ . . . „Þá er Loðmundr var gamall, hjó Þrasi í Skógum; hann var ok fjölkunnigr. Þat var eitt sinn, at Þrasi sá um morgun vatnahlaup mikit; hann veitti vatnit með fjölkyngi austr fyrir Sólheima“. Fyrir fjölkynngi Loðmundar, sem bjó á Sólheimum, „tóku vötnin at falla vestr aptr fyrir Skóga; síðan veitti hvárr þeira vötnin frá sér, þar til er þeir fundusk við gljúfr nökkur; þá sættusk þeir á þat, at áin skyldi þar falla, sem skemmst væri til sjóvar. Sú er nú kölluð Jökulsá ok skilr landsfjórðunga. I þeim vatnagangi varð Sólheimasandr“. 1 Landnámu er þannig lýst skriðuföllum í Loðmundarfirði og jökul- hlaupum þeim, sem ráku smiðshöggin á Skóga- og Sólheimasand. Þessar stuttorðu lýsingar bera vott um hvort tveggja, næma eftirtekt og fjörugt ímyndunarafl. — Með slíkum hætti urðu þessi náttúru- undur, og skýringanna var leitað þangað, sem nærtækast þótti í þá daga um óvenjulega atburði, í galdra og fjölkynngi. Lýsingin á jökulhlaupunum á Sólheimasandi er svo lifandi, að hún virðist höfð eftir sjónarvottum. ILlaupin breyta um farveg og falla ýmist til austurs eða vestur á bóginn eftir því, hvernig þau hlaða undir sig sandinum. Á hinn bóginn má það teljast með ólíkindum, að Loðmundar- skriður hafi orðið til eftir að sögur hófust. Sennilegra er, að þær hafi myndazt í lok ísaldar eða skömmu eftir þau. Forfeðrum okkar þótti sennilegast, að þær hefðu orðið til við skriðuhlaup. Engu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.