Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 20
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN niðurföll, oft víðari um sig niður á við en í sjálfu opinu. Slík niður- föll eru vel kunn í ýmsum íslenzkum hraunum. Sums staðar hafa þessir stampar í Eldborgarhrauni hálffyllzt af mold og jarðvegi. Þar, sem leir og sandur hefir borizt í lægðir í hrauninu, má finna melatigla, oft mjög reglulega lagaða. Ei-u steinarnir litlir, en brotnir X 1D 4. mynd. Bergið í eldra hrauninu likist grágrýti að innri gerð. The rock of the older lava showing opitic texture. úr hrauninu, sýnir það veðrunina (mynd 3). Að innri gerð er bergið í aðalhrauninu grágrýtiskennt. Það er þó fínkornóttara en Reykja- víkur-grásteinn. Feldspatkrystallarnir eru allir af svipaðri stærð innbyrðis, og milli þeirra sjást smávaxnir olívíndílar á stangli. Blöðr- urnar eru reglulegar að lögun með sléttum ávölum veggjum. f brunanum, eða „yngra hrauninu“, sem ég álít hiklaust mega telja til apalhrauna, er grunnmassinn í berginu enn fínkornóttari en hann er í bergi aðalhraunsins. Hér eru stórir feldspatdílar algengir, og ólívíndílar, einnig allstórir, eru áberandi. Blöðrurnar eru fleiri og yfirleitt smærri en í bergi aðalhraunsins og langtum óreglulegri að lögun. Að öllum þessum einkennum svipar berginu í Eldborg og i brunanum saman. Það verður varla um það deilt, að Eldborg og hinir áðurnefndu gígar á eldborgarsprungunni hafi myndazt, þegar bruninn varð til. Það er ennfremur augljóst, að bruninn hefir mynd- azt áður en aðalhraunið, sem hann liggur á. Eftir er að vita, hvort hann er aðeins til orðinn siðar á sama gosferli eða um tvö misgöm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.