Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 11
Pálmi Hannesson: Sögnin um Stórasjó Allt fram á vora daga hefur því verið trúað, að til væri stöðuvatn, er Stórisjór nefndist, og væri það eitt Veiðivatna á Landmannaafrétti. Guðmundur Árnason í Múla nefnir mann, „dáinn eftir síðustu alda- mót“, sem „fullyrti, að hann hefði komið að Stórasjó“ (1). Á upp- dráttum þeirra Björns Gunnlaugssonar og Þorvalds Thoroddsens er Stórisjór sýndur, og má kalla, að eimt hafi eftir af trúnni á tilvist þessa vatns, unz hinir nýju uppdrættir af hálendi Islands komu út. Elztu ritaðar heimildir um Stórasjó, þær er ég þekki, getur að finna í Ferðabók Sveins Pálssonar. Þar segir svo um Veiðivötn: „Helztu vötnin, sem vitað er um, eru þessi: Stóri-Sjór, nyrztur og mestur allra, vogskorinn mjög og ef til vill samanseUur úr mörgum smá- vötnum. Nær hann lengra norður en menn hafa farið. Austan og norðan að honum liggur hár fjallsröðull, sem allra nyrzt endar í háttgnæfandi, keilumynduðum tindi. . . . tJr Stóra-Sjó rennur á undir hrauninu suðvestur í Stóra-Fossvatn“ (2). Þess skal getið, að Sveinn Pálsson kom að vísu til Veiðivatna, en hreppti þar illviðri og gat lítið farið um. Ekki kom hann að Litlasjó, enda nefnir hann ekki það vatn. Björn Gunnlaugsson segir svo: „Norðustu vötnin heita, eptir því sem merkisbóndinn Björn sáh Þorvaldsson í Stóradal sagði mér, Stórisjór næst jöklinum, Litlisjór fyrir sunnan hann, þá Stórafossavatn, Litla- fossavatn og Grænavatn" (3). 1 þessari röð setur Björn vötnin á Uppdrátt Islands, en heimildarmaður hans, Björn Þorvaldsson, var fæddur og upp alinn að Klofa á Landi og hefur því verið kunnugur við Vötnin. Árið 1885 fór Ólafur Pálsson, umboðsmaður að Höfðabrekku, og þeir fjórir saman Skaftfellingar í könnunarferð um hálendið fyrir vestan Vatnajökul. Héldu þeir fyrst norður um Skaftá, komu að Langasjó, er þeir nefndu Skaftárvatn, lögðu þaðan leið sína norður að Tungnaá og munu hafa séð yfir mestan hluta öræfanna þar á milli allt til jökuls. Frá Timgnaá héldu þeir til Veiðivatna, en þaðan aftur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.