Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 66
Sigurður Þórarinsson: Nákuðungslögin við Húnaflóa í Ijósi nýrra aldursákvarSana INNGANGUR Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum jarðfræðinnar er rannsókn á afstöðubreytingum láðs og lagar á umliðnum timum. í löndum þeim, er liggja að sjó og hulin voru jökli á síðustu ísöld, eru sérstaklega áberandi þær sjávararstöðubreytingar, er orðið hafa síðan jökla síðasta jökulskeiðsins tók að leysa. Rannsókn á þessum breytingum er eitt af aðalviðfangsefnum kvarterjarðfræðinnar. Langt er síðan farið var að veita þessum breytingum eftirtekl. 1 Skandinavíu hefur þetta við- fangsefni löngum verið mjög á oddi, einkum í Sviþjóð, en þar gætir landhækkunar mjög. I Ángermanlandi rís landið 1 cm. árlega. Það mun hafa verið sænski læknirinn og vísindamaðurinn Urban Hiarne, sem fyrstur vakti eftirtekt vísindamanna á þessu fyrirbæri með rit- gerð, er birtist árið 1694. Á 18. öldinni var vísindamönnum í Sviþjóð og víðar mjög tiðrætt og ritað um þetta fyrirbæri, og voru einkum tvær skoðanir uppi. önnur var hin s. k. vatnsþverrunarkenning (,,vattuminskningsteorien“), en samkvæmt henni minnkaði vatns- magn úthafanna stöðugt vegna uppgufunar. Hin var landhækkunar- kenningin („teorien om svenska vallens höjning“), sem taldi, að landið væri raunverulega að rísa. Á 19. öldinni átti fyrrnefnda kenningin fleiri formælendur, þ. á. m. slíka menn sem Carl von Linné og Anders Celsíus, en Celsíus gerði víðtækar mælingar á sjávarstöðubreytingum við strendur Svíþjóðar. Til andmæla risu einkum fræðimenn í löndum, þar sem landhækkunar gætti lítið sem ekkert, og var m. a. bent á það, að Salthólmurinn í Eyrarsundi hefði verið til um 1200 svipaðrar stærðar og nú, en það kæmi ekki heim við það, að hafið hefði þá staðið hærra við austurströnd Sví- þjóðar, því að hafshækkun hlyti að vera hin sama í öllum höfum. Upp úr aldamótunum 1800 var vatnsþverrunarkenningin kveðin niður næstum að fullu af mönnum eins og Leopold von Buch og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.