Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 64
170 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN örvar, sem kortið sýnir suðaustur af Hvítárvatni. Þegar ég athugaði rákastefnu þar fyrsta sinni (8. sept. 1941), þótti mér svo sjálfsagt, að hún væri af Langjökli, en ekki á Langjökul, að ég rannsakaði ekki sem skyldi, hvort heldur var. En nú, þegar ég hef athugað ráka- stefnuna betur austar, hef ég grun um, að þarna hafi mér skjátlazt. Því má vera, að þessar örvar bendi í öfuga átt. Nánari rannsókn verður að skera úr þvi. Af hinni suðrænu og suðaustrænu rákastefnu á ofanverðu vatnasviði Þjórsár má ráða, að ísaldarjökulinn hefur fyrr tekið upp af vatna- skilum á Sprengisandi og Kili en af hálendinu þar fyrir sunnan. Snæ- lína hefur þá legið mun hærra en þessi vatnaskil, meðan enn var óbráðinn þykkur jökulskjöldur yfir lægra landsvæði á öræfunum sunnan þeirra. Sá jökull var síðasta leif eiginlegs ísaldarjökuls hér á landi. Ætla má, að þar hafi hann verið þykkastur og því hjarað lengst. SUMMARY Studies on glacial striæ in Iceland by GUÐMUNDUR KJARTANSSON The author has studied the glacial striæ in many places in Iceland, especially in the area shown on the map, fig. .3. In previous publications he has pointed out a considerable shift in the directions of the ice movement during the thinning out and retreat of the ice of the last glaciation in Árnessýsla, S. W. Iceland (see quota- tion in foot note). The later ice movement obliterated the striæ of the previous one in most places, except near the front where the later movement was of short duration and where two sets of intersecting striæ are found. Hence, the preserved striæ in general must belong to a late stage of the last retreat of the ice. Only those found on promontories or on high mountains could be assumed to have originated from the maximum stage of the last glaciation. Thus the striæ pointing from E. to W. on the northwestern tip of the Reykjanes Peninsula may be due to the maximum stage. They show that a vaste ice stream moving out of Faxaflói reached the mouth of this bay. Another set of striæ de- scending from the interior of the peninsula indicate a later stage, when the great glacier of the bay had retreated and an ice divided was formed along the peninsula. The upper limit of striation on mountain sides has been searched for in many places to determine the thickness of the ice sheet covering the land below. Thus I have come to the following results. Striæ on Fjarðarheiði, a pass in the mountain chain of Austfirðir (E. Iceland), show a thickness of the ice of 660 metres on the western side of the pass, in the valley of Fljótsdalshérað. — In Lónsheiði and Hvaldalur (S. E. Iceland) a thick-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.