Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 27
LANGISJÓR OG NÁGRENNI lö9 að enda Fögrufjalla fyrr en eftir þessi tímamót, og varla heldur, að hann hafi jafnan náð þangað síðan. En alltaf þegar bil var milli jökulsins og fjallsendans, var þar afrennsli úr Langasjó og yfir- borð hans lægra en nú, svo framarlega sem ekki leynist berghrygg- ur undir jökli og aur inn af Fögrufjöllum. Allt bendir til, að Langisjór hafi þá fyrst orðið til sem stórt stöðuvatn, er jökullinn gekk fyrsta sinni fram að enda Fögrufjalla og lokaði hinu forna útfalli. En lrvenær gerðist þetta? — Ef til vill einhvern tíma fyrir landnámsöld, en annars varla fyrr en árferði tók að versna nálægt byrjun 14. aldar (Sigurður Þórarinsson 1956, bls. 16). Sigurður Þórarinsson (1943) hefur sýnt fram á, að eftir landnám hafi jöklar orðið mestir hér á landi um miðbik 18. aldar og aftur um miðbik 19. aldar og hafi margir þeirra jafnvel aldrei eftir lok ísaldar gengið jafnlangt fram og í þessi tvö skipti. Má telja fullvíst, að á þessum síðustu öldunr hafi hið forna afrennsli úr Langasjó innan við Fögrufjöll jafnan verið lokað af jökli og út- fallið því verið þar, sem það er nú. En — sem sagt — þannig hefur þessu sennilega verið farið stundum áður. Fyrsta kastið, eftir að jökullinn lokaði fyrir upphaflega af- rennslið, hefur vatnsborð Langasjóar verið 5,5 m hærra en nú og nrarkað þar efstu strandlínuna. Varla fer Irjá því, að á þessu stigi lrafi vatnið stundum brotizt undir eða í gegnum jökulstífluna og valdið jökulhlaupum í Skaftá, enda eru til óljósar sagnir unr eyð- ingu byggðar af völdum hlaupa í Skaftá á fyrri öldum (Sveinn Pálsson 1945, bls. 266 og 538). Næstlægsta skarð út úr Langasjóarþrónni (að undanskildu því, senr þegar er getið og lokað er af jökli) er við suðvesturenda lrans, einnritt þar sem Þorvaldur Thoroddsen taldi vera afrennsli gegnum sandöldu. Þetta skarð nrældist mér (með Paulin-hæðarmæli) að- eins 10 nr hátt yfir vatnsfleti Langasjóar. Fast sunnan við það sprett- ur upp lækjarsytra í báslaga gilskoru og rennur suður af í Hvann- gil og Skaftá. Efstu lindirnar mældust 6 m undir vatnsborði Langa- sjóar. Vatn þeirra var tært og hitastig jress 2,2°. Allt haftið milli þessa botns og Langasjóar virðist vera laus melur, vikur efst, en semrilega jökulruðningur undir. Eflaust er lækjarsytra Jressi að einhverju leyti leki úr Langasjó. Augljóst er, að aldrei hefur verið útfall úr Langasjó yfir þetta melhaft. Ef svo hefði verið, hlyti að finnast strandlína í 10 m hæð yfir vatnsfleti; en svo er ekki. Enn frenrur hefði hinn lausi melur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.