Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1958, Síða 41
DÝRASVIFIÐ í SJÓNUM 183 The distribution of Calanus finmarchius in Icelandic uaters (Hensen net 0—50 m) from May 19 to June 9 1956. The Roman numerals indicate which copepodite stages dominated in the respective areas. er þó ekki ætíð þannig farið. Langt er síðan því var veitt athygli, að þegar kísilþörungagróðurinn er sem mestur, er oft þurrð dýra- svifs. Þannig var til dæmis ástandið á Norðurlandsmiðum sumarið 1954. Við skulum að lokum athuga lítillega þær ástæður, sem gætu valdið þessu fyrirbæri. í sjálfu sér getur verið mjög eðlilegt, að mikið finnist af plöntum samtímis litlum svifdýrastofni. Þróun plantnanna er enn örari en þróun dýrasvifsins. Ef við hefðum 500 kísilþörungafrumur, sem fjölga sér með skiptingu, væru þær orðn- ar 256.000 eftir níu skiptingar, sem tækju alls um níu daga. Há- mark plöntugróðursins væri því fyrr á ferðinni en hámark dýra- svifsins.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.