Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 59
HARALl) ULRIK SVERDRUP, PRÓFESSOR 201 varaforseti ráðsins 1951—55 og forseti þess frá því í október 1955 til dauðadags. Eftir að ég tók til starfa sem aðalritari ráðsins 1954 hafði ég gott tækifæri til þess að kynnast pióf. Sverdrup, einkum eftir að hann varð forseti 1955. Eftir að ég kynntist honum nánar taldi ég hann til vina minna. Hin síðari ár duldist það ekki þeim, sem þekktu hann, að hann gekk ekki heill til skógar. Hann var eng- inn víkingur á að líta, frekar smávaxinn og grannur, en fyrirmað- urinn lýsti sér í fari hans, snyrtimennska var honum í hlóð horin, gáfurnar skinu úr augunum. Langvarandi þras á fundum þreytti hann og hann var ekki altaf jafn ákveðinn og einbeittur ef á þurfti að taka, en far hans allt einkenndist af prúðmennsku og stillingu og það vannst, sem vinnast skyldi. Vorið 1956 lagði Sverdrup sig undir allmikinn uppskurð (maga- sár). Sjálfum fannst honum hann vera nýr maður, þegar hann hafði jafnað sig, og svo fannst öðrum, sem þekktu hann. Líklega hefur lieilsa hans og mótstöðuafl beðið hnekki við það, að liann dvald- ist oft í heitu löndunum í sambandi við aðstoð, er Norðmenn veittu Indverjum til þess að koma á fót nútíma fiskveiðum. í leyfi sínu dvaldist Sverdrup alloft í kofa (Hytte), er hann átti í óbyggðum Noregs (,,pá ljeldet"). Þar liíði hann óbrotnu lífi með konu sinni, sem var honurn mjög samrýmd, veiddi silung þeim til matar og tíndi ber. Heill á húfi, brúnn af sól og sumri kom hann „af fjallinu“ 19. ágúst. 20. ágúst fór hann í læknisskoð- un samkvæmt reglubundnu fyrirkomulagi og hafði læknirinn ekk- ert út á heilsu hans að setja. Daginn eftir hné hann niður á skrif- stofu sinni. Um þá, sem að komu, mátti segja: „Hjálp þeirra ónýt Árni Friðriksson. er, enginn dauðanum ver.“ SIGURJÓN RIST: íslenzk vötn 1. Útg. raforkumálastjóri, Rvík 1956. Bókin er prentuð á þykkan gljáhvítan myndapappír, 127 blaðsíður í stóru broti. í henni eru 57 myndir: ljósmyndir, kort og línurit — auk fallegrar kápu- myndar. Sú er að vísu skakkt tekin eða skorin til nokkurra lýta, en aðrar eru með ágætum. Jakob Gíslason raforkumálastjóri skrifar formála að bókinni, en síðan skiptist hún í eftirtalda kafla: Vatnamælingar, sögulegt yfirlit; Vatnsfalla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.