Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 73

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 73
NÁTTÚRUFRÆÐINGU RINN 67 verið leystar í sambandi við okkar eigið stjörnukerfi, vetrarbrautina. Þótt ótrúlegt megi virðast, var lögun vetrarbrautarinnar enn eitt- hvert erfiðasta viðfangsefni stjörnufræðinnar. Athuganir liöfðu sýnt, að margar fjarlægar stjörnuþoknr höfðu eins konar sveiplögun eða gormlögun, þar sem armar af stjörnum og þokuskýjum undust rit frá rniðju líkt og fjöður í úri. Nafnið sveipþoltur festist því brátt við þessi stjörnukerfi, og það var almennt álit stjörnufræðinga, að vetrarbrautarkerfið hefði svipað útlit. En að sanna, að svo væri, var enginn hægðarleikur. Geimrykið, sem Trumpler hafði upp- götvað, byrgði svo mjög fyrir útsýn eftir vetrarbrautarfletinum, að ekki var hægt að sjá nema í rnesta lagi fimmta hluta kerfisins. Á árunum kringum Í940 voru sumir stjörnufræðingar btinir að gefa upp alla von um, að nokkru sinni yrði mögulegt að finna lögun vetrarbrautarkerfisins umfram það, sem þegar var vitað um breidd þess og þykkt. Og jafnvel þær tölur höfðu ekki verið ýkja áreiðanlegar. Vitneskjan um geimrykið varð til þess, að Harlow Shapley endurskoðaði fyrra mat sitt á stærð vetrarbrautarkerfisins. Niðurstaðan varð sii, að Shapley minnkaði vetrarbrautarmyndina um meira en helming. Mesta þvermál kerfisins varð nú 100 þúsnnd ljósár, en mesta þykkt þess, þvert á miðjuna, 30 þúsund ljósár. Shapley var þessi breyting sízt á móti skapi. Hann hefði gjarna viljað, að vetrarbrautin væri ennþá minni. Ástæðan var sú, að vetrarbrautin var enn, þrátt fyrir þessa breytingu, miklu stærri en nokkur af þeim sveipþokum, sem fundizt höfðu utan hennar. Stjörnufræðingar veltu því jafnvel fyrir sér, hvort verið gæti, að vetrarbrautin væri samsett úr fleiri en einni slíkri þoku. Eins og einhver komst að orði, ef sveipþokurnar voru alheimseyjar, var vetrarbrautin eins og heilt meginland. Lausnin á þessu vandamáli fékkst ekki fyrr en sjónaukinn á Palomarfjalli var tekinn í notkun árið 1948. Walter Baade, einhver snjallasti stjörnuathugunarmaður samtíðarinnar, beindi sjónauk- anuin að Andrómeduþokunni, sem hann liafði áður verið að rann- saka í stjörnustöðinni á Wilsonfjalli. Baade bjóst við því að finna vissa tegund af stjörnum, sem höfðu ekki verið sýnilegar með 100 þumlunga sjónaukanum, en áttu örugglega að sjást í hinum nýja sjónauka, sem var fjórfalt ljósnæmari. En nú brá svo undarlega við, að þessi stjörnutegund sást ekki heldur í 200 þumlunga sjónauk- anum. Hvernig gat staðið á þessu? Gat það hugsazt, að Andrómedu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.