Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 5

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 115 3. jan. Eyjan orðin um 100 m löng, 50 m breið og nokkurra metra há. Tveir gígar virkir og stefna gossprungu virtist nokkru norðar en norðaustur. Suðvestari gígurinn þeytti allstórum síum upp í um 200 m hæð (nokkru hærra en Surtsey), sá nyrðri skaut upp gjallstrókum. Sprengingar með íó—1 mínútu millibili. 5. jan. Kl. 8 að morgni var ekkert að sjá, og aðeins hoði þar sem áður var eyjan. 7. jan. Smávægilegt gos. Gosið kraftlítið. G. jan. Urn kl. 11 örlaði á eyju. Síðari hluta dags sást hval- hakur, 50—60 m langur, og gaus á honum á tveim stöðum. Gjall og síur þeyttust um 30 m upp, en gufustrókar náðu um 1500 m hæð. Stefna milli gíganna nálægt N35°A—S35°V. 75. jan. Gosmökkur (gufa) um 1500 m hár. 22. jan. Gosið farið að færast í aukana. Svartur mökkur náði um 250 m hæð eftir stærstu sprengingarnar. 25. jan. Eyjan talin 30—40 m há og gosið öllu meira en 22. jan. 27. jan. Eyjan horfin í annað sinn, aðeins hoða að sjá. (Mjög hvasst var hinn 26. og 27.). 27.—31. jan. Lítið bar á gosinn. 1. febr. Gosið meira áherandi. 5. febr. Engin eyja enn, en það braut á boða nær 0,5 km löng- um, sem lá frá VNV til ASA, og var srnágos austast á honum. 7. febr. Bryddi á eyju í þriðja sinn. 12. febr. Eyjan áætluð um 200 m löng og 100 m breið og hæðin a. m. k. 10 m. Slitróttar sprengingar. Gjall þeyttist a. m. k. 250 m upp. Gosið hafði verið nokkru kröftugra undanfarna daga. Enginn vikur flaut á sjónum í kring. 75. febr. Hæð eyjunnar mæld 23 m, lengd 240 m. Fjarlægð til lands 0,8 km. Mesta dýpi milli eyjanna 68 m. 16. febr. Eyjan horfin í þriðja sinn. Lítið gos að sjá. 27. febr. Eyjan sást í fjórða sinn. Var um 150 m löng og um 5 m há kl. 14. 24. fel>r. Eyjan áætluð 250—300 m löng, en hún var aðeins nokkrir metrar á hæð og mjög flöt. Einn virkur gígur var alveg syðst á henni. Hlé milli sprenginga frá einni mínútu niður í 2 sek- úndur. Ritur sátu í hundraðatali nyrzt á eynni. 27. febr. Lengd eyjunnar mældist um 400 m.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.