Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 6

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 6
116 N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 28. febr. Gosið kröftugra en nokkru sinni fyrr á þessum stað. Gosmökkur náði 3500 m hæð. Glóandi síur náðu 200 m hæð. 10—15 sek. milli sprenginga. 3. marz. Eyjan horfin í fjórða sinn, en örgrunnt niður á hana. Lítið bar á gosinu 2.-7 marz. 8. marz. Gosmökkur náði um 1500 m hæð. Um 500 m langt rif sást. Gígur í suðurenda þess. Spengingar í honum með 4—5 sek. millibili að jafnaði. 10.—11. marz, Eyjan sást ekki á flóði. 16.—17. marz. Gosið færist í aukana. 18. marz. Eyjan talin um 30 m há. 19. —25. marz. Allmikið gos á köflum. 29. marz. Gosið líklega hið mesta til þessa. Svartur strókur um 350 m hár. Eyjan áætluð um 30 m há, 300 m löng og 150 m breið. 2. apríl. Gosið yfirleitt slitróttar sprengingar, en þó nokkrum sinnum sígos í 2—4 mínútur. Gosið þó aldrei eins kröftugt og jrað var í kröftugustu hrinum Syrtlings. Eyjan um 400 nr löng, 150— 200 m breið og tæpl. 30 m há. 3. apríl. Vottur af öskufalli í Vestmannaeyjum. 7. apríl. Eyjan horfin í 5. sinni. 14. apríl. Bólaði á eyju að nýju. 18. apríl. Hæð eyjarinnar mældist 25 m. 19. —28. apríl. Yfirleitt allmikið gos. 29. apríl. Slitrótt gos. 2. maí. Smávegis öskufall samfara regnskúr í Eyjum. 3. maí. Gosið allkröftugt. Gosmökkur náði 300—500 m hæð. Vikurrastir á sjónum austur fyrir Heimaey. Eyjan 40—50 m há og um 500 m löng. Gígurinn opinn móti S. 5.-8. maí. Sígos langtímum saman. Eyjan hvítnaði af snjó hinn 8. 9. —10. maí. Þrátt fyrir að rokhvasst var, minnkaði eyjan lítið, enda áttin það austlæg, að Surtsey hlífði. 12. mai. Lengd eyjarinnar mældist 560 m, hæð rösklega 40 m. Fjarlægð frá Surtsey um 800 m og mesta dýpi milli eyjanna 64 m. 18. maí. Eyjan hafði minnkað mikið og gígkeilan skolast burt að hálfu. Gosið slitrótt. 20. mai. Gosmökkur >6000 m hár kl. 15. Sást frá Reykjavík um morguninn. Eyjan um 35 m há. Gígur opinn að sunnan. Að kvöldi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.