Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 125 og þar í hraunið milli svartra skrofbletta. Ekkert slettist upp úr þess- um pytti, er Árni kom þar fyrst að, og meðan hann dvaldi þar, frá 13,30 til 15.00, urðu litlar breytingar á gosinu, hraunrennsli jafnt og talsverður hvinur og hviss. Hraunjaðarinn seig fram urn 0.5 m á mínútu. Er Árni kom þarna að aftur kl. 18 var farið að renna hraun úr syðsta pollinum. Smásprungur sáust í hrauninu samsíða gossprungunni og munu liafa myndazt í jarðhræringunum um morguninn. 20. ágúst. Mældi lengd og stefnu gossprungunnar. Reyndist hún vera 220 m löng og stefnan N 10°A, kl. 18,40 þennan dag komst hraunið út í sjó. Hraunmyndun til þess tíma 3—4 m3/sek að meðaltali. Kl. 16 voru tveir samvaxnir gígar virkir nyrzt á sprungunni og höfðu lilaðið upp bröttum kleprakeilum, um 10 m háum, og jreyttu síurn allt að 80 m í loft upp (myndir III a; b). Þriðji gígurinn, um 7 m hár, var syðst á sprungunni og sletti ekki eins hátt. 21. ágúst. Hraunrennsli áætlað 5—10 m3/sek skammt frá gíg- unum. Kl. 13-14 voru stöðugir, kröftugir kvikustrókar upp úr nyrzta gígnum röska 100 m í loft upp og myndaðist þá mikið af hraun- þráðum, s. k. Pélé-hári (örsmáum basaltþráðum, kenndum við eld- gyðjuna Pélé á Hawaii). Rúllaði það í stórum vöndlum niður eftir gömlu gjallgígaveggjunuin og dálítið af því barst til Jólnis. Ekki varð síðar vart við slíka hraunþráðamyndun í þessu gosi, en skv. upplýsingum Gests Guðfinnssonar myndaðist dálítið af slíku liári í yngra Surti einn dag í ágústmánuði 1964, er Gestur var staddur í Surtsey. í Skaftáreldum myndaðist gríðarmikið af hraunþráðum fyrstu viku gossins. Kl. 22—23 þeytti nyrzti gígurinn glóandi síum 150 m upp. Rennslishraði í hraunlænu austur frá samvöxnu gígun- um var 3—4 m/sek. Síðla dags hafði hraunið skriðið a. m. k. 100 m eftir sjávarbotni út frá SA ströndinni skv. athugunum próf. Þorbjarnar Sigurgeirsssonar, sem mældi, hversu langt frá landi loftbólur stigu upp. Reyndust vera aðallega vetni — kom hvellur, er kveikt var í þeim. 23.-29. ág. Hraunrennsli yfirleitt 5—10 m3/sek. Hraunið rann til A og SA. Hraunmylsna barst norður og vestur með strönd- inni og var komin sandfjara 28. ág. norður af Einbúa, þar sem áður var grjótfjara. Sífelldur titringur á eynni þessa daga. Fannst vel í Pálsbæ. 30. ág. Hraunrennsli vart meira en 5 m3/sek.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.