Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 29
N ÁT T Ú RU F RÆ ÐINGURINN 133 V. Annar sprengigosþáttur, 22. maí 19(55—17. okt. 1965: Eyjan Syrtlingur hleðst upp, 0.6 km NA af Surtsey. Mesta hæð hennar varð um 70 m, mesta flatarmál um 15 ha. 24. okt. var eyjan horfin. VI. Þriðji neðansjávarþáttur, (síðari hluti okt.) 1965-26. des. 1966: Neðansjávarsökkull Jólnis hleðst upp. VII. Þriðji sprengigosþáttur, 26. des. 1965—10. ágúst 1966: Eyjan Jólnir hleðst upp, 0.9 km SV af Surtsey. Mesta hæð hennar varð um 70 m, rnesta flatarmál um 30 ha. 20. sept. var eyjan horfin að heita mátti. VIII. Síðari ofansjávar hraungoskafli, 19. ágúst 1966—5. júní 1967: Aðalgosið úr sprungu í Surti eldra. Yngra hraunið þakti í goslok 100 ha og flatarmál Surtseyjar í goslok var 280 lra. Þess er að geta, að samtímis sprengigosinu í Surti eldra, undir árslok 1963 og fyrstu daga janúar 1964, var neðansjávargos á sprungu, um 300 m langri, 2.5 km ANA af Surtsey, og hlóðst þar upp hryggurinn Surtla, næstum upp að sjávarmáli. Hinn 28. febrúar 1964 sást ólga í sjávarborði skammt N af Surtsey og var þar í kring allstór mórauður flekkur, en í sjónum mátti rekja litaskipti langleiðina að Geirfuglaskeri. Þessi ólga var alveg horfin síðari hluta næsta dags, en á dýptarkortum gerðum 1966 og 1967 má sjá, að þar undir, sem ólgan var, er hryggur sem rís 8—10 m yfir neðansjávarbrekkuna í kring, en hæsti punktur hans er á 78 m dýpi. Þarna mun hraun hafa þrengt sér út, líklegast úr æð, sem tengd var aðáleldrásinni ofan gamla sjávarbotnsins. Frá apríllokum 1964 til 9. júlí s. á. var hlé á yfirborðsrennsli úr hraungígnum, en hrauntjörn kraumaði þar án afláts. Líklegt er að á þessu tímabili hafi myndazt að rneira eða minna leyti sá neðan- sjávarhryggur SSV úr Surtsey, sem fram kemur á dýptarkorti Sjó- mælinga íslands, sem byggt er á dýptarmælingum framkvæmdum í júlí og ágúst 1964. Þessi hryggur var að líkindum úr bólstrabergi að verulegu leyti, en ekki er hægt að segja með vissu, livort þarna hefur opnazt ný sprunga á sjávarbotni eða hvort hryggurinn á upp- tök sín í eldrás hraungígsins í Surtsey. Vera má einnig, að á sama tímabili séu myndaðir þeir tveir styttri V hryggir, er ganga til SV og V út frá sökkli eyjarinnar skv. áðurnefndu Mdýptarkorti. Þessir tveir hryggir eru vafalítið myndaðir á svipaðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.