Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 35
NÁTTÚRUFRÆÐI NGU RINN 139 vatni vegur 1 tonn og í einum rúmkílómetra eru 1.000.000.000 rúmmetrar, þá vegur einn rúmkílómetri af vatni 1000 milljón tonn, eða 1 milljarð tonn. Talið er að á einum degi gufi upp af jörðinni um 1150 rúm- kílómetrar af vatni. Lætur þannig nærri, að á 1000 árunr gufi upp þriðjungur af öllu vatni jarðarinnar, eða allt vatn jarðarinnar á 3.000 árum. Af hinni daglegu uppgufun stafa um 950 rúmkílómetrar frá höfunum, en 200 frá þurrlendinu. Vatnsgufa þessi þéttist í loftinu og fellur til jarðar aftur sem regn eða snjór. Þar sem all- mikið af vatnsgufunni frá höfunum berst inn á þurrlendið, eða nálægt 10%, verður úrkoman á þurrlendinu meiri en uppgufunin, eða sem næst 80 rúmkílómetrar á dag. Þetta vatn gerir annað af tvennu, rennur eftir yfirborðinu sem ár og lækir, myndar tjarnir og stöðuvötn og rennur til sjávar ofanjarðar, eða Jrað sígur niður í jörðina og sameinast jarðvatninu, sem nreð tíð og tíma einnig seitlar út í höfin neðanjarðar. Skilin á milli yfirborðsvatns og jarð- vatns eru annars nokkuð á reiki, enda stöðugur straumur á milli. Frá ám og stöðuvötnum sígur stöðugt niður í jarðvatnið, og jarð- vatnið brýst aftur á móti fram í uppsprettum og myndar ár og stöðuvötn og verður þannig að ylirborðsvatni. Með tilliti til hagnýtingar er mikill munur á yfirborðsvatni og jarðvatni. Til vatnsaflvirkjana kemur að sjálfsögðu aðeins yfirborðs- vatn til greina. Staðarorka vatnsins er því meiri, sem Jrað er hærra frá sjávarmáli. Falli vatnið ofanjarðar í ánr og lækjum má virkja Jressa orku. Sígi vatnið aftur á móti niður í jörðina og verði að jarðvatni, Jrá verður orka Jress ekki áberandi vegna dreifingarinnar, sem á vatninu verður, og vegna mótstöðunnar, sem jarðvegurinn veitir því. Þessi dreiling vatnsins og liæga rás Jress í gegnunr jarð- veginn gefur jarðvatninu sinn mikilvægasta eiginleika, Jrað er að vera hreint. Við erum Jrví konrin að Jrví að skilgreina, lrver er mismunurinn á Irreinu og óhreinu vatni. Gera má greinarmun á tvenns konar óhreinindum, ólíkum að eðli og áhrifum. Annars vegar eru efnisleg óhreinindi, s. s. nrold og sandur, rotnandi leyfar og önnur úrgangsefni. Hins vegar eru smit- nœm óhreinindi, Jr. e. lifandi gerlar og sveppir og gró Jreirra. Efnis- leg ólrreinindi eru oft sýnileg lrerunr augum í vatninu. Vatnið verður mórautt, litast eða gruggast á ýmsan lrátt. f því geta líka verið uppleyst óhreinindi, sem ekki eru sjáanleg berum augunr, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.