Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 46
150 N ÁT T Ú RU F RÆÐINGURINN Ekki hefur áður veiðst hér við land fiskur af þessari ætt, svo kunnugt sé um, en Atlants-marbendill (Lepidopus atlanticus) og Schmidts stinglax (Aphanopus schmidti) eru fjarskyldir og minna töluvert á nasa við fyrstu sýn. Þeir hafa báðir veiðst hér við land. Ætt: Alepocepha 1 idae 2 Bersnati Xenodermichthys copei (Gill) Fannst fyrst við ísland í rannsóknaleiðangri Þjóðverja á F. F. S. Anton Dohrn þann 17. júní 1955 djúpt útaf suðvesturströndinni (62°41’N—23°56’V). Dýpi 450—440 m. Lengd ekki gefin upp. Þetta er hausstór fiskur, snjáldurstuttur, smátenntur og stóreygður (þvermál augna helmingur af lengd höfuðs). Tálknalok eru stór og tálknaop víð. Roð er þykkt og slímugt, hreistur vantar en smákörtur eru á liliðum. Rák er ekki sjáanleg. Bak- og raufaruggi eru á stirtl- unni og báðir jafnlangir. Eyruggar eru mjög litlir, kviðuggar fremur litlir. Sporður er grunnsýldur. Litur er svartleitur. Bersnati er djúpfiskur, sem veiðist sjaldan á grynnra vatni en 400—450 metrum. Hann mun hafa fundist áður næst íslandi á hryggnum milli íslands og Færeyja. Af sömu ætt er þekktur hér við land gjölnir (Alepocephalus giardi), mjög sjaldgæfur. 3. mynd. Bersnati Xenodermiclithys copei. (Úr: Fishes of the Western Norlli Atlantic). Ætt: Argentinae 3 Litli gulllax Argentina sphyraena (L.) Þann 26. júní 1955 veiddust við vesturströnd íslands (64°14’N— 25°02’V) á 225 metra dýpi 20 litlir gulllaxar 23—32 cm á lengd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.