Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 49

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 49
NÁT T Ú RU F RÆÐINGURINN 153 himnulaus. Deplaháfur er grárauður á baki og hliðum með mörg- um smáblettum, sem eru einnig á uggunum. Kviður er gulhvítur. Deplaháfur verður sjaldan lengri en 1 metri. 6. mynd. Deplaliáí'ur Scyliorhynus caniculus. (Úr: Stuxberg). Fæða deplaháfsins er einkum smáfiskar, sníglar, smokkfiskur, krabbadýr og ormar. Heimkynni deplaháfsins eru í Miðjarðarhafi þar sem hann er al- gengur, en einnig finnst hann meðfram suðvestur- og vesturströnd- um Evrópu. Sums staðar getur orðið svo mikið af honum, að plága verður að og hefur slæm áhrif á aðrar fiskveiðar. í Norðursjó verð- ur hans vart, svo og í Kattegat og meðfram ströndum Skandinavíu. Ætt: Rhinochimaeridae 6 Trjónufiskur Rhinochimaera atlantica (Holt & Byrne) í maí 1957 veiddust nokkrir trjónufiskar djúpt út af Reykjanesi í rannsóknaleiðangri Fiskideildar undir stjórn dr. Jakobs Magnús- sonar fiskifræðings. Síðar veiddi þýzkur togari tvo trjónufiska vestan Snæfellsjökuls í lok desenrber 1959. Voru það hrygnur 137 og 140 cm langar. Síðan hafa nokkrir veiðst til viðbótar á miklu dýpi undan suðvestur- og vesturströndinni. Lýsing á fisktegund þessari og aðrar upplýsingar verða að bíða, þar til dr. Jakob Magnússon fiskifræðingur kemur heim frá Filipps- eyjum á miðju ári 1969. 7. mynd. Trjónufiskur Rhmochimaera atlantica. (Úr: Faune Ichtyologique).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.