Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 64
1G8 NÁTTÚRUI'RÆÐINGURINN loksins tók land á íslandi [í Eyjafirði?] var þessi tegund, og fyrstu dúnungarnir voru þrír ungar —heilt hreiður — þessarar tegundar. Síðar fékk ég fullorðinn stegg, og sá auk þess annan fullorðinn stegg í felubúningi, kvenfugl og um fimm dúnunga, sem ég gat ekki náð, og enn einn fullorðinn kvenfugl. Ég rakst á fugl þennan á þremur stöðum, og á tveimur þeirra var um varpfugla að ræða. íslendingar könnuðust vel við karlfuglinn og töldu hann vera sjaldgæfan gest, en álitu hann aðeins afbrigði rauðhöfðaandar. Kvenfuglinn gátu þeir alls ekki greint . . .“ Coburn taldi, að kvenfugl ljóshöfðaandar væri auðþekktur frá kvenfugli rauðhöfðaandar. Virðist liann hafa talið höfuðeinkenni ljóshöfðakollu það að hún væri miklu þrekn- ari en rauðhöfðakolla. Ljóst er af skrifum Coburns um þetta atriði, að hann hefur alls ekki getað þekkt kvenfugla þessara tegunda í sundur úti í náttúrunni, og hið sama á eflaust við um steggi í felubúningi. Það er því ómögulegt að taka trúanlega frásögn lians um ljóshöfðaendur, sem hann segist liafa séð. Hvað þá um Ijós- höfðaendur þær — fullorðinn stegg, kvenfugl og þrjá dúnunga — sem Coburn sagðist hafa safnað? Dúnungar ljóshöfðaandar eru enn þann dag í dag álitnir óþekkjanlegir frá rauðhöfðaungum. Ég verð einnig að telja ósennilegt, að Coburn ltafi getað ákvarðað kven- fugla þessara tegunda, þótt ekki sé það algerlega útilokað, og er þá aðeins eftir að gera grein fyrir ljóshiifðastegg þeim sem Coburn sagðist hafa fengið. Heimildir eru fyrir því (Coburn 1901 b), að Coburn hélt sýningu á fuglum þeim sem hann safnaði á íslandi á samkomu í brezka fuglafræðingafélaginu British Ornithologists’ Club, en í frásögn af þeirri sýningu er m. a. sagt, að hann hafi sýnt karlfugla, kvenfugla og unga Ijóshöfðaandar, þ. e. a. s. fleiri full- orðna fugla en hann sjálfur segist hafa safnað hér á landi (Coburn 1901 a). Óvíst er með öllu hvar hamir þeir er Coburn safnaði eru niðurkomnir, ef þeir eru á annað borð ennþá til. Frásagnir Co- burns eru einnig svo óskilmerkilegar, að það eitt væri næg ástæða til að taka ekki mark á þeim. Finnur Guðmundsson hefur bent mér á, að í skjalasafni Hins íslenzka náttúrufræðifélags er til íslenzk samtímaheimild um ís- landsferð Coburns. Er það bréf frá séra Árna Jónssyni á Skútustöð- um til Benedikts Gröndals, dagsett 15. 9. 1899. Þetta bréf varpar nýju ljósi á allt þetta mál, en í því farast séra Árna þannig orð: „Ég hafði hér enskan fuglara — H. Coburn, Birmingham — í sumar á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.