Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 72

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 72
17G NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN íslandi. Það er fíngerð, kvíslgreinótt smájurt, sem ber lítil hvít blóm. Of smávaxin til hagnýtingar. I villilíni eru leysandi áhrifaefni, en varla bít- ur fénaður svo mikið af því að leiði til niður- gangs. Skrauthör er í seinni tíð ræktaður hér í görðum (sumarlín, garðalín o. fl. tegundir), flest með blá eða rauð blóm. En hin forna og fræga jurt, sem hördúkar og hörtvinni er unnin úr, heitir spunahör eða lín (Linum usitatissim- um). Seinna vísindanafnið þýðir hinn nytsam- asti. — Línyrkja var stunduð á Norðurlöndum og írlandi, þegar ísland fannst og byggðist, og hafa eflaust margir landnámsmenn þekkt til hennar og hafa reynt að rækta lín hér á landi. Línakradalur heitir frá l'ornu fari í Húnavatns- sýslu. Líndalsnafnið er yngra. Lín eða spunahör er einær, grannvaxin jurt, 30—50 cm há, með mörg, mjó blöð og fagurblá blóm. Hefur verið ræktuð í seinni tíð á ýmsum stöðum í tilrauna- skyni, t. d. í Blátúni í Reykjavík og á Bessastöð- um og auk þess í l)lómagörðum til skrauts. Þrífst mjög sæmilega og ber þroskað fræ í góðum surnr- um. I stönglinum eru mjög seigar basttrefjar, sem frá ómunatíð hafa verið notaðar til vefnaðar í ýmsum löndum. En vinnslan er seinleg og vinnufrek, a. m. k. með hinum gömlu aðferðum. Fyrst er þroskuðum jurtunum kippt upp með rót (sem er heldur lítil) og þær „lagðar á gras“ til hæfilegrar rotnunar, þ. e. stönglarnir eiga að rotna liæfilega svo að losni um trefjarnar án þess þó að þær rotni. Síðan tekur við hreinsun, eins konar keml)ing og loks hörspuni og vefnaður. Fleiri rotnunaraðferðir eru til og nú er farið að nota efnafræðilegar aðferðir. En mikla hörrækt þarf til að slíkt borgi sig. Beztar þykja trefjarnar úr grænþroskuðum hör. Seinna gulnar hörinn og gefur þá fræ og meiri, en lélegri tref jar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.