Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 74

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 74
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN urinn og rithöfundurinn rómverski, Plíníus skrifar: „Er til meira undur en að jurt flytji ftalíu nær Egyptalandi. Öll Gallía vefui segl og jafnvel fjendur vorir handan Rínar gera það og konur þeirra þekkja ekki annað efni betra í föt“. í germönskum sögnum kennir gyðjan Hilda fólki að spinna hör og heimsækir sérhvert heimili tvisvar á ári til að sjá um að ræktun og vinnsla hörsins sé í lagi. Sýnir þessi sögn glöggt mikilvægi hörsins í fornöld. Konur á Norðurlöndum söfnuðu fyrrum hör- dúkurn í kistur til heimanmundar dætranna og þótti merki vel- sældar. Ef ung stúlka spann og óf hör í skyrtu handa unnusta sín- um án þess að mæla orð á meðan, hlífði skyrtan honum við áverk- um af sverðum og kúlum, segir þjóðtrúin. Ef barn jDreifst illa, var ráðlagt að leggja það allsnakið út og sáldra hörfræi yfir Jrað. Þegar þessi nýsáni hör tók að spíra átti barnið einnig að fara að vaxa. Hörinn var stundum spunninn á heimilum við línolíulampaljós. —• Ekki eru nema um þrír áratugir síðan frú Rakel í Blátúni ræktaði hör hér í Reykjavík og framleiddi sýnishorn af hördúk. Olíuhör var nefndur hér að framan. Geta má þess, að heithreinsuð línolía er m. a. notuð í fernis, prentsvertu og við línolíumdúkaframleiðslu. Hörinn er til margra hluta nytsamlegur. Hrólfur kraki dreifði gulli til að telja eítirreið Aðils konungs og manna hans. Gott var talið að strá hörfræi til að hindra ásókn djöfla. Þeir hömuðust Jrá við að tína upp fræin og maðurinn slapp á meðan. II. Hampjurt og hampur. Hampjurtin (Cannabis sativa), er stórvaxin, einær jurt, með klofin 5—9-fingruð blöð. Verður hún 1—2 m á hæð og vex mjög ört, getur náð fullum vexti á um þremur mánuðum. Er stundum ræktuð í blómagörðum vegna Jress, hve vöxtuleg hún er og blað- falleg, en blóm eru smá og grænleit. Alin upp af fræi. Þarf gott skjól hér á landi. Má og binda hana við prik til stuðnings. í stöngl- inum eru mjög sterkar basttrefjar, sem unnar eru til hanrpgerðar á sama liátt og hör úr hörstönglum. Hampur er mikið notaður í seglgarn, snæri og kaðla, strigadúka, t. d. til pokagerðar, o. fl. Hampur var og notaður í segldúka og net, en nú lrafa hin veiðnari nælonnet að mestu leyst hampnetin af hólmi. Hampjurtin hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.