Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 76

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 76
180 NÁT T Ú RU F RÆ ÐINGURINN Fræ kvenjurtanna er olíuríkt og er víða um heim hagnýtt sem fuglafræ og alifuglafóður, einnig í olíumálningu o. 1:1. Ur indversku hampjurtaafbrigði hafa lengi verið unnin nautna- lyf í Austurlöndum. Síðar hefur notkunin færst yfir í vestræn lönd einnig. Ur þurrkuðum, ungum blómskipunartoppum er hægt að framleiða liin illræmdu nautnalyf „Haschich“ eða „marihuana“, blandað ýmsum kryddefnum til að draga úr slæmri lykt og beisku bragði. „Haschisch“ er tuggið, reykt eða drukkið. Egyptar tóku a. m. k. um skeið það ráð til varnar að draga tennur úr neytend- unum. Eiturefnið í hampjurtinni myndast ekki að mun nema í heitu loftslagi. Gríski söguritarinn Herodot skrifaði meir en fjórum öldum fyrir vort tímatal, að þjóðflokkurinn „Skyþar“ í Suður- Rússlandi tæki hampfræ, kastaði þeim á glóandi stein í tjöldum sínum, önduðu síðan að sér svælunni og öskruðu af kæti. Á tímum krossferðanna gekk múhameðskur trúárflokkur bershrksgang í orrustum undir „hampáhrifum“ líkt og talið er, að norrænir víking- ar hafi gert eftir að hafa etið berserkjasvepp. Hampur var og not- aður sem læknislyf á fyrri öldum. III. Humall (Humulus lupulus). Kenndur við úlf (lupus), kannski af því að hann vefur sig utan um aðrar jurtir og getur skemmt þær. Humall er e. t. v. uppruna- lega Evrópujurt. Var í fyrstu ræktaður og hagnýttur til lækninga, gegn blöðru- og magakvillum. En munkar, sem margir hverjir voru færir bruggarar, fundu með rannsóknum að humall bætir öl, gefur því sérkennilegt, beiskt bragð og eykur geymsluhæfnina. Vall- h u m a 11 mun fyrir ævalöngu liafa gegnt svipuðu hlutverki, en þótti ekki eins góður. Síðar var notað mjaðarlyng (Pors, Porsöl), en nú má humallinn kallast allsráðandi. Humall er fjölær vafnings- jurt sömu ættar og hampur. Stöngullinn vefur sig eins og gormur um mjóa hluti, t. d. prik og bönd og getur þannig klifrað í 3—6 m hæð. Hann vefur sig jafnan til hægri, í sömu átt og vísir á klukku, þ. e. rangsælis. Stinn krókhár á stöngli halda honum föstum. Blöð- in eru stór, snörp og þríflipuð. Humallinn er sérbýlisjurt, blómin ósjáleg. Blómskipanir kvenjurtanna líkjast könglum og eru græn- leitar eða móleitar á lit. Þessir kvenhumlakollar eru notaðar við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.