Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 78

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 78
182 NÁTTÚRUI-RÆÐINGURINN talsvert notuð sem svefnlyf og taugaróandi meðal. (Lyf eru unnin tir humlakollakirtlunum). Merkileg jurt humallinn. Sumir telja, að humallinn hafi borizt til Evrópu austan úr Asíu á þjóðffutningatímunum, og víst er um það, að Rússar ræktuðu hann snemma, kannski í fyrstu sem lækningajurt. í friðarsáttmála, sem Valdimar Rússakeisari gerði við Búlgara árið 985 stendur: „Búlgarar ákváðu að halda lrið við oss þar til steinar fljóta, en humall sekkur." Á dögum Ólafs helga var í Frostaþingslögum sett hegningar- ákvæði fyrir humlaþjófnað, og 1490 var bændum í Noregi fyrir- skipað að rækta humal. Friðrik þriðji Danakóngur hóf aðgerðir í sömu átt 1661. Mun humalöl hafa verið mikið drukkið á höfðingja- setrum þeirra tíma. I einni vizitasíuferð keypti norskur biskup humal fyrir 2 dali, sem var kýrverð á þeim tíma, og hefur nægt í margar tunnur af öli. Seinna ruddi innfluttur lnimall sér til rúms og dró þá mjög úr humalræktun á Norðurlöndum. Aukin kartöflu- rækt og brennivínsbruggun kom þá líka til sögunnar. Ingólfur Daviðsson: Gróðurathuganir 1966 I. Sléttuhlíð og Hrolleifsdalur í Skagafirði. Um 20. júlí. í tveimur tjörnum við bæinn Tjarnir vaxa alurt Subularia aquatica, efjujurt Limosella aquatica, kattarjurt Rorippa is- landica og skriðdepla, en Ijósatvítönn á ruslasvæði skammt frá. Þistill vex við veginn ofan við Glæsibæ og kvað hafa sézt þar fyrir 10 árum. Mýraber vaxa á Breiðasundi í landareign Glæsibæjar. Á fjörum Kappasiaðavatns lágu óvenjustórar hrannir af hnöttóttum grænþörungum (vatnsaugu). Gróður er mikill í vatn- inu (nykrur, mari, alurt o. fl.), en Sléttuvatn er gróðurlítið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.