Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 83

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 83
N ÁT T Ú R U F RÆ ÐINGURINN 187 kóngsfífill H. chlorolepidatum var. floccilimbatum og smá- tannafífill H. microdon. Vetrarblóm Saxifraga oppositifolia og firnungur Nardus vaxa nær alveg niður að sjó. Hríslur lágar í görðum. Birki, reynir o. fl. varla hærri en 2—3 m. Blóm þrífast vel, þar sem skjól eru fyrir særoki. Haraldur Sigurðsson: Nýjar aldursákvarðanir á íslenzku bergi Allt franr á síðustu ár hal'a jarðfræðingar aðallega stuðzt við stein- gervinga í sjávarseti til alcfursákvarðana á jarðlögum og jarð- myndunum. Vegna skorts á sjávarseti í blágrýtismynduninni ís- lenzku hefur lengi ríkt mikil óvissa urn aldur elzta bergs á íslandi. Hins vegar eru víða ákvarðanlegar jurtaleifar — blaðför og frjó- korn — í surtarbrandi og fylgiíögum lians í tertíera basalthlaðan- um, og hafa aldursáætlanir verið byggðar á þeim. Til dæmis ályktar H. D. Pflug, að neðstu og þar með elztu jurtaleifar í Gerpi séu ár- tertíerar eða jafnvel frá lokum krítartímabilsins. Einnig hafa jurtaleifar úr vestfirzku surtarbrandslögunum verið taldar ár- tertíerar að aldri. Trausti Einarsson hefur bent á ófullnægjandi niðurstöður aldursákvarðana, sem byggðar eru á plöntuleifum, og ósamræmi í áætluðum aldri nokkurra jarðlaga í blágrýtismynd- uninni á Austfjörðum, þar sem jurtaleifar frá stöðurn með svipaða jarðlagaskipan virðast mjög misgamlar. Jurtaleifar eru því greini- lega vart nothæfar til aldursákvörðunar á íslenzku blágrýtis- mynduninni. Til dæmis dregur W. Friedrich þær ályktanir af rannsóknum sínum á surtarbrandsflórunni á Brjánslæk," að ekk- ert mæli á móti ártertíerum aldri, né heldur míósenum aldri." Er hér um 50 milljón ára langt tímabil að ræða, en tertíertímabilið hófst fyrir 65 milljónum ára og míósen lauk fyrir 10 milljónum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.