Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 93

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 93
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 197 Mynd (fig.) 2. Kýlingar úr vikrinum frá Grindavik. — Spherulites in the pumice. A. plain light. li. mic. X. Magnification approx. 140x. þvermál, en dæmi um „spherólíta“ í þeirri stærð eru til frá Silver Cliff í Colorado í Bandaríkjunum. Er þá auðsætt að nafnið kýlingur missir marks. Ekki er heldur ætíð um reglulegar kúlur að ræða. í vikrinum úr Grindavík eru kýlingarnir örsmáir. Þeir allra stærstu eru um 0.1 mm í þvermál, en flestir eru þeir miklu minni. Bergi úr svona efni hefur Jakob Líndal (1964 bls. 201) lýst og nefnt ertuberg, en að sjálfsögðu er það orð nothæft aðeins um bergtegund- ina. Hvaðan er vikurinn kominn? Spurningunni hér að ofan verður því miður ekki svarað, en benda má þó á nokkur atriði í því sambandi. Varla virðist mér líklegt að vikurinn sé mjög langt að rekinn, sökum þess live grófur hann er. Vegna þess að hans verður ekki vart vestan á Reykjanesi, virðist hann liafa komið austan eða suðaustan frá. Ofan af landi er hann ekki kominn. Tilraun var gerð með að láta vikurinn fljóta á vatni, í íláti, innanhúss. Árangurinn varð sá, að á 10. sólarhring sukku 20%, eftir 14 sólarhringa liöfðu 40% sokkið, en það sem eftir var, var enn á floti eftir 3 mánuði. Að sögn varð vikursins vart á sjónum aðeins um stuttan tíma, líklega aðeins nokkra daga. Sá atburður, sem kom vikurrekanum af stað, hefur því ekki átt sér langan aldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.