Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 98

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 98
202 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Sitt af hverju „Sannleikurinn um hnegg hrossagauksins.“ í Náttúrufræðingnum 13. árg. 1943, bls. 163, hefst mjög athyglis- verð ritgerð — eftir Dr. Finn Guðmundsson fuglafræðing — um hnegg hrossagauksins, með áðurnefndri yfirskrift. Með ritgerðinni eru birtar mjög góðar skýringarmyndir. Þar sem ég hef ekki séð — í stuttu máli — eins nákvæmar og auð- skildar skýringar á hneggi hrossagauksins og í fyrrnefndri ritgerð, og þar sem ég efast ekki um, að öllum náttúruunnendum þyki það talsverður fengur að vita á þessu sviði — sem öðrum — a 11 a n sannleikann, þá flaug mér í hug að koma því loks í verk að bæta þarna örlitlu við, enda síðustu forvöð. Ástæður til þess, að ég gerist svo djarfur, eru tvær. Sú fyrri — og sem mun jafngömul mér — er tortryggnin, sem ég hef fengið í vöggugjöf. Þegar hún svo með eigin augum og eyrum hefur snuðr- að upp og sannfærst um, að í stöku tilfellum hefur það, sem talin var örugg staðreynd, og trúin þá einnig kinkað kolli því til sam- þykkis, hefur ekki reynzt að öllu leyti rétt, jrá liefur hún orðið svo rígmontin — af ofur skiljanlegum ástæðum — að ég hef ekki komizt lijá því að gefa henni orðið. Hin ástæðan er sú, að í þessu tilfelli er það einmitt hrossa- gaukurinn, sem verið liefur einn af mínum eftirlætisfuglum, enda undrunarefni allt hans háttalag, frá því ég fyrst man eftir. Á bernskuárum mínum var langtum meira af honum umhverfis vatnið og bæinn heima, heldur en síðustu 10—12 árin. Ég man það líka enn glöggt, er ég var á stjái — ásamt bræðrum mínum — yfir ánum, þegar þær voru að bera, niðri á Leiru og Bægistaðamýri, að ég sá oft þrjá og upp í fimm hrossagauka í einu, er þeir voru að leika listir sínar í loftinu, allt í kringum mig, og heyrði þá einnig hve hnegg þeirra var stundum ósamhljóma, þó oft væri grunntónn- inn undarlega svipaður. Þá vík ég að áðurnefndri ritgerð Dr. Finns Guðmundssonar. Við fyrsta lestur hennar nam ég staðar, í nokkrum stöðum, og at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.