Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 19
NÁTTÚ R U F RÆÐINGURINN 121 vegurinn upp líkt og pönnukökur. í brotsárinu efst sást í berg og leirleðju. Virðist leirinn undir torfunni hafa orðið vatnsósa við hristing skjálftans og torfan runnið á hallandi berginu. A Skeiðum opnuðust stórar sprungur. Stærsta sprungan gekk fram hjá Kálf- hóli og stefndi til norðausturs upp Skeiðin þver. Hjá Kálfhóli var hún opin á nærri 4 km svæði, 2—4 fet á breidd með hyldjúpum pytt- um. Stórgrýti hrundi úr Hestfjalli. Langverst útleiknir í þessum skjálfta urðu bæirnir Krókur, Urriðat'oss, Þjótandi, Skálmholt, Út- verk, Hestur og Gíslastaðir austan í Hestfjalli. Eftir þessa skjálfta fundust ótal smákippir um allt jarðskjálfta- svæðið og var Suðurlandsundirlendið á sífelldu ruggi og titringi. Kl. 2 um nóttina (6. sept.) kom enn harður kippur og féllu þá 24 bæir í Ölfusi til grunna. Fólk var þar allt undir berum himni, þegar þessi skjálfti kom og sakaði engan, en svo var hann harður og snögg- ur, að varla hefði nokkurt undanfæri verið, ef fólk hefði verið í lnisum. 10. september kom enn harður kippur og gerði mestan skaða í Hraungerðisprestakalli. Eftir það urðu kippirnir smærri og fjöruðu út á nokkrum mánuðum. Árið 1912 kom skjálfti um 7 að stærð á Richterskvarða (Tryggva- son 1973) austast á skjálftasvæðinu. Upptökin voru suðvestan undir Heklu milli Selsunds og Næfurholts. Níu bæir hrundu til grunna, eitt barn beið bana. Jörð sprakk og gjár mynduðust milli Galtalæks og Næfurholts, Haukadals og Selsunds. Rekja mátti sprungur allt suður að Eystri-Rangá og norður undir Búrfell. Jarðskjálftafræðing- urinn August Sieberg (1912, 1923) kannaði umrót skjálftans og gerði kort ylir áhrif hans. Mat hann áhrifin næst Næfurholti og Selsundi X—XI stig. Síðan hefur enginn stór skjálfti orðið á Suðurlandi í 63 ár. 3. mynd. Landskjálftar á Suðurlandi 1896. Hörðustu skjálftarnir urðu 26. ág., síðan 27. ág., 5. sept., 6. sept. og 10. sept. Skyggð svæði sýna, hvar mest tjón varð í hverjum skjálfta. Af skyggingu má lesa hlutfall (%) gjörfallinna húsa á liverju svæði. — A sequence of earthqunkes in S-Iceland 1896. The hatched regions indicate, where greatest damage occurred in each earthquake. The degrees of hatching show the percentage of totally destroyed houses in the epicentral regions.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.