Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 21

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 123 í liana í rúm 100 ár. Nú eru 63 ár liðin síðan stór skjálfti varð við Selsund austast á svæðinu, og aðrir hlutar þess hafa ekki hreyfst verulega í 79 ár. Enginn vafi virðist leika á því, að enn er bergið að safna orku, sem losna mun í kröftugri skjálftahrinu einhvern tíma á næstu áratugum. Skjálftar í eystra gosbelti Skjálftabeltið á Suðurlandi virðist enda við Heklu. Þar mætir það eystra gosbeltinu, sem nær frá Vestmannaeyjum um Eyjafjalla- og Mýrdalsjökul í vestanverðan Vatnajökul. Skjálftar í jressu belti eru tíðastir í norðvesturhluta Vatnajökuls og í Mýrdalsjökli (Stefáns- son 1967, Tryggvason 1973). Margir skjálftanna gætu verið tengdir umbrotum undir eldfjöllum. Ák<>f hrina af smáum skjálftum undir Heimaey byrjaði 30 stundum, áður en gos konr upp, og skjálftar héldu áfram þar á 15—25 knr dýpi svo lengi sem gosið stóð. Sjö síðustu Kötlugos byrjuðu nreð allsnörpum kippunr, sem fundust einni eða nokkrum stundum, áður en gosmökkur konr upp og nokkrum stundum, áður en hlaup konr franr á Mýrdalssand. Þess- ara skjálfta varð helst vart í Mýrdal og Skaftártungum en minna í Álftaveri. Magnaða lýsingu á skjálftum, senr fylgdu gosinu 1625, ritaði Þorsteinn Magnússon klausturhaldari að Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri: „Um allan þennan áður sagðan tima urðu menn oft var- ir við undirgang eður jarðskjálfta sérdeilis, og allra mest i Tungu, svo fólk, börn og kvinnur á náttartima varð svo hrœtt nœr þeir komu, að það hljóp nakið (eður nccr því) upp úr sinum rúmum þar sérhver lá og út úr húsunum, ei annars meinandi en þau ofan ríða mundu, en nœr útkomu, þá var ei annað fyrir en þreifanlegt rnyrk- ur, eldgangur, öskufall, brak og brestir, dunur og dynkir, svo eng- inn vissi hvert sig hafa skyldi, börn og kvinnur með veini og ýlfran, og allmargir þeir i guðs orði litt eður ekki um fróðir eður lesnir voru með hverjum hœtti eður skjótum atburði að sá síðasti tilkomu- dagur vors herra Jesú Christi koma mundi, meintu að dómadagsund- ur allareiðu yfir sig komin vceri etc. Ilem þá voru þeir, sem úr Tungu komu i aðra kjálka, jarðskjálft- anum i þá 12 daga svo vanir orðnir, að þeim fanst œ og æ jörðin undir sér titra og skjálfa, likavel þó enginn jarðskjálfti vœri, álíka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.