Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 22
124 NÁTT Ú RUFRÆÐIN G U RIN N og þeir menn er sjóriðu hafa nœr af sjó i land koma, að þeim finst jörðin undir sér rygga eins sem d sjónum sliiþið gjörir. Item í Mýr- dal urðu þessir jarðskjdlftar svo stórir og margir og langsamir, að menn allvíða flúðu bœina á náttartima og Idgu úti á túnum við tjöld sín um sagðan tima. Hús gengu þar og allvíða til, en þó eigi til meins eður skaða. En hér i Veri var litið um þá jarðskjálfta, og þótt menn af öðrum bceum þœttust oft varir við þd verða (þó ei slórir vœru), þá fann ég hér á staðnum sjaldan eður litt til þeirra.“ Álíka skjálftar urðu við upphaf goss 1660, 1721, 1755, en 1823, 1860 og 1918 voru þeir vægari, stuttir kippir en snöggir, ei harðari en svo að hrikti í húsum. Samkvæmt þessum lýsingum virðast áhrif skjálfta í byrjun goss í Kötlu geta orðið um VI stig. Kötlu er nú vandlega gætt af fimm jarðskjálftamælum umhverfis Mýrdalsjökul. Gengur Einar bóndi á Skammadalshóli þar harðast fram, og má hún sig livergi hræra, án þess að hann viti. Það er von manna, að nokkrum stundum eða dögum fyrir gos verði mælar varir við umbrot í jöklinum, þótt skjálftar verði að jafnaði ekki svo sterkir, að fólk finni þá, fyrr en rétt í þann mund, sem gosið kemur upp. Hlaup kom úr Kötlu 1955. Þá mældust í Reykjavík átta skjálftar að stærð 2,4—3,6 á 6 klukkustundum (Tryggvason 1960). Menn voru við ísþykktarmælingar á upptakasvæðinu. Þeir fundu a. m. k. einn skjálftann og mikill órói sást á mælitækjum þeirra. Hlaupið kom fram einni stundu eftir skjálftahrinuna. Gos sást ekki en tveir sigkatlar mynduðust í jöklinum nálægt gosstöðvum 1918. Á undanförnum árum hafa hræringar verið tíðar í Kötlu. I októ- ber 1973 byrjaði hrina, sem smám saman sótti í sig veðrið en endaði um áramót með nokkrum skjálftum á dag að stærð 4. Þessir skjálft- ar fundust þó ekki á bæjum. Svipuð hrina byrjaði í febrúar 1975 og endaði í maíbyrjun. Þessar hrinur gætu verið vísbendingar um tilraunir til goss og þær hafa fremur aukið vonir manna um, að mælar geti gefið nokkurn fyrirvara, þegar upp úr sýður. Mælanetið umhverfis Mýrdalsjökul vaktar einnig Vestmannaeyja- svæðið ásamt mæli á Stórhöfða. Skjálltar mælast öðru hverju enn úti við Surtsey en undir Heimaey hafa nær engir skjálftar orðið síðan gosi lauk þar. Á sprungusvæðinu milli Mýrdalsjiikuls og Vatnajökuls mælast nær engir skjálftar. Þaðan eru komin rnikil flæðigos af Veiðivatna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.