Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 24

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 24
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN og langbtínd, svo ekkert var sýnna en bráðadauða mönnum og skejm- um“ (Sveinn Pálsson, 1794). „A bak nýári veturinn nœsta á eplir kom að nýju ógna jarð- skjálfti, laust því nœst eldi i svokallaðan Leirhnúk með sand og öskufalli sem áður. Brast það fell allt i sundur og varð að gjám og gjótum, sem ullu og spúðu brennisteins leirleðju le?igi á eptir . . .“. Sagt er, að botn Mývatns hafi lyfst og verið á þurru að austan í 1 missiri. Plinn 8. september 1725 er getið um mikinn jarð- skjálfta við Mývatn og á Laxá að hafa þornað um tíma en komið þó til aftur. Verulegt hraunrennsli virðist ekki hafa byrjað fyrr en í ágúst 1727, er brennandi hraun fór út að vella úr brennisteinspytti ein- um nálægt Leirhnúk. Æstist þá og á ný eldurinn í Kröflu. Hinn 18. apríl árið eftir gekk á ósköpum við Mývatn og voru margir eldar uppi. Sterkir jarðskjálftar höfðu gengið alla nóttina á undan. Tveir gígar mynduðust í Leirhnúksröð, gígur kom upp í Hrossadal, enn einn gaus í Bjarnarflagi. Tveimur dögum síðar fossaði hraun úr hlíðum Dalfjalls við Reykjahlíðarsel. Við þessi gos breyttist landslag mjög austan við Mývatn, vatnið þvarr á ný sums staðar en gekk á land annars staðar yfir haga og hólma og „leit út eins og alt plássið ætlaði að umhverfast". Hraun rann frá Leir- hnúksgígum með miklu braki, brestum og jarðskjálftum (Skýrslur um Mývatnselda 1724—1729, Thoroddsen 1899, bls. 214, 251—252). Um skjálfta með gosurn 1875 ritar Þorvaldur Thoroddsen 1899 svo: „Rúmri viku fyrir jól (1874) fór að bera á jarðskjálftum í Mý- vatnssveit; fóru þeir smávaxandi og milli jóla og nýárs komu kippir á hverjum degi. Ekki voru kippirnir langir og harðir, en stundum svo tíðir, að eklti varð tölu á komið; brakaði mikið i húsum i stœrstu kippunum og alt hringlaði se?n laust var. Kij?pir þessir fundust víða um norðausturland og mest upp til fjalla og dala, t. d. á Möðrudal á Fjöllum og i Jökuldal; híbýli ma?ina nötruðu, og á stöku stað brotnuðu léleg úthýsi; þó gerðu kippir þessir hvergi sltaða, er teljandi sé. Hi?i?i 2. janúar og nœturnar fyrir og eftir voru nœrri sifeldar hrœ?i??gar i Mývatnssveit; þegar mest var liyrrðin fannst ekki titringur nema ef maður sat og stóð upp við vegg, e?i á hverjum klukkutíma komu margir jarðskjálftar innan um smátitr- ingi?m, svo harðir að brakaði i. hverju tré, hurðir skókust á hjörum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.