Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 ef husin voru ekki lœst, og ýmsir hlutir duttu úr skápum og hill- um. Himi 3. janúar byrjuðu Dyngjufjöll að gjósa. Jarðskjálfta- liippir pessir héldust langt fram á vetur, en fóru heldur minkandi og urðu strjálari eftir pví sem nœr dró 29. marz, er Dyngjufjöll gusu í annað sinn og peyttu vikurösku yfir alt Austurland.“ Um kvöldið hinn 18. febrúar byrjuðu gos úr þremur gígum á Mývatnsöræfunr í lægð þeirri, sem kölluð var Sveinagjá. Hinn 10. mars braust gos út norðar í sömu gjá og mynduðust þá 15 gígar. Hinn 4. apríl opnaðist gossprungan til suðurs. Hlé varð á gosi í 4 mánuði en 15. ágúst vaknaði eldurinn aftur og fylgdu honum tölu- verðir landskjálftar (Thoroddsen 1899, bls. 225, 260—261). Skjálftabelti fyrir Norðurlandi Fyrir Norðurlandi liggur annað mesta skjálftasvæði landsins og eru upptök skjálftanna að mestu í sjó. Nær það frá Skagafirði aust- ur í Axarfjörð og frá norðurströndinni um 100 km á haf út. Gríms- ey er í miðju þessu belti. Skjálftasvæðið er mun breiðara en á Suðurlandi og hrinur skjálfta eru þar algengar. Það tengir saman nyrðra gosbeltið og Kolbeinseyjarhrygg, þar sem hann leggur á haf út til norðurs. Á þessu svæði er vitað um 5 skjálfta stærri en 6 á Richterskvarða síðan um 1900 (2. mynd). Skjálftarnir virðast oft tengdir VNV lægum misgengissprungum (Einarsson 1975a) og sést ein þeirra á landi í sunnanverðu Húsavíkurfjalli rétt norðan við Húsavíkurkaupstað, þar sem hún gengur út á Skjálfanda og fer lík- lega milli Flateyjar og lands. Þessi sprunga hreyfðist harkalega árið 1872 í skjálfta, sem var 6—7 stig á Richterskvarða. Þá gekk flóð- bylgja á land í Idatey líkt og oft gerist, þegar skjálftar verða á Kyrrahafi. Hinn 25. janúar 1885 varð úti í Axarfirði mikill skjálfti (um 6— 6,5 stig að stærð, Tryggvason 1973). í vestanverðu Kelduhverfi sprakk jörð í sundur og gekk í öldum, upp um sprungurnar gaus víða mórautt vatn marga laðma í loft upp. Isinn á Víkingavatni var um i/, m á þykkt, hann brotnaði allur og hrúgaðist saman í garða. Sléttir sandar norðvestan við Víkingavatn gusu vatni stórkostlega á þrem stöðurn, voru gosstólparnir svartir á lit og sagðir 50—60 faðma háir. Kippirnir voru svo harðir og þéttir, að menn gátu ekki staðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.