Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 27
NÁTT Ú RU FRÆf) INGURINN 129 ust einnig í lancli Hamra um 2 km sunnar og virt.ist spildan milli sprungnanna liafa sigið. Upp með Kjarrá höfðu melar hristst svo, að þeir urðu vatnsósa og rann leðjan niður hlíðar í Kjarrá. Lokaorð Ef við að lokum lítum yfir skjálftasvæði landsins, er ljóst, að skjálftar eru tíðir í gosbeltum, en sjaldan svo stórir, að þeir verði hættulegir vel byggðum mannvirkjum. Nákvæm athugun skjálfta- virkninnar eykur liins vegar skilning á sprungumyndun og gjám og auðveldar eftirlit með brotahreyfingum og bergskriði, sem gætu valdið spjöllum á virkjunum, rifið stíflur og botn lóna. Greinilegt er, að flest eldgos gera boð á undan sér með skjálft- um. Vöktun skjálfta er því ein mikilvægasta aðferð, sem völ er á, til að vara við jarðeldum. Hættulegustu skjálftarnir verða á Suðurlandi og við norðurströnd- ina. Mestu áhrif eru á tiltölulega litlu svæði beint yfir upptökum skjálftans, en þau geta orðið svo mikil, að jafnvel traustbyggð hús og mannvirki springa illa og skekkjast, ef stærð skjálftans verður á við þá, sem komu 1784 og 1896. Við verðum því að gera ráð fyrir verulegu eignatjóni á þessum svæðum á hverri öld og miklu skiptir við skipulagningu byggðar, myndun þéttbýliskjarna og staðsetningu mannvirkja, að sprungusvæðin séu nákvæmlega þekkt, og menn viti við lrverju er að búast, velji sér byggingarefni og byggingarlag, sem vel hefur reynst í skjálftum, og tiltæk sé áætlun um viðbrögð al- mannavarna við þeim hamförum, sem jörðin hefur oft farið á þess- um svæðum á liðnum öldum og vitað er, að enn munu yfir ganga. Þakkarorð Eysteinn Tryggvason og Páll Einarsson lásu liandrit þessarar gxeinar og bentu á margt, sem betur mátti fara. Kann höfundur þeim bestu þakkir fyrir. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.