Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 30
132 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN VI Snarpur. Allir finna jarðskjálftann og flestir verða óttaslegnir og flýja úr húsum. Þung húsgðgn geta hreyfst úr stað. Myndir, bækur o. jj. 1. falla af veggjum. Hlaðnir, ólímdir steinveggir geta hrunið að nokkru leyti. VII Mjög snarpur. Allir flýja út úr húsum. Þung húsgögn og liúsmunir falla og geta skemmst. Mjög lítið tjón á vel byggðum húsum. Talsverð- ar skemmdir á illa byggðum húsum. Finnst af fólki, sem ekur i bíl. Gruggugar öldur myndast á tjörnum og stöðuvötnum vegna leðju, sem hrærist upp frá botninum. VIII Harður. Þyngstu húsgögn færast allmikið úr stað eða velta um koll. Litlar skemmdir á best byggðum húsum, talsverðar á venjulegum bygg- ingum og miklar á illa gerðum húsum. Um fjórðungur húsa í þéttbýli skemmist og mörg hús verða ónotliæf til íbúðar. Timburhús skekkjast. Reykháfar, súlur og myndastyttur velta eða hrynja. Allmikil skriðuföll, þar sem jörð er mjög blaut og brött. IX Mjög harður. Unt helmingur steinhúsa eyðileggst og sum hrynja til grunna, en flest verða ónothæf til ibúðar. Jarðleiðslur slitna. X Eyðandi. Um y4 allra steinhúsa eyðileggst, flest jjeirra hrynja til grunna. Vel byggð timburhús og brýr stórskemmast og einstaka eyði- leggjast. Stíflu- og flóðgarðar verða fyrir miklum skemmdum. Leiðslur í jörð (vatns- og gasleiðslur o. fl.) rifna sundur og skekkjast. Sprungur koma í malbikaðar götur. Mikil skriðufiill og grjóthrun úr fjöllum. Yfir- borð á lausum sandi breytist allmikið. I ám og vötnum myndast öldur, sem ganga á land. XI Mjög eyðandi. Öll steinhús Iirynja. Einstaka vel byggt timburhús stendur lítið skemmt. Best byggðu brýr stórskemniast, stöplar brotna sundur o. s. frv. Stíflu- og flóðgarðar springa og stórskemmast. Jarð- leiðslur eyðileggjast. Oft sjást miklar breytingar á yfirborði jarðar, og fer Jjað mest eftir gerð jarðlaganna. Mikil skriðuföll og grjóthrun. XII Gjöreyðandi. Næstum öll mannvirki eyðileggjast. Breytingar á yfir- borði jarðar geta orðið mjög miklar. Miklar breytingar verða á vatns- rennsli í bergi og jarðvegi. Fossar myndast, viitn færast úr stað og breyta farvegi sínum. Viðauki 2. Stœrð jarðskjdlfta Fyrsta skilgreining Richters á stærð M var einföld. þar sem A er útslag, sem skjálfti veldur á mæli og A0 er útslag, sem viðmiðunar- skjálfti frá sömu upptökum veldur á sama mæli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.