Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 32

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 32
134 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Ingólfur Davíðsson: Lokasjóður, brúðberg og baldursbrá I. Lokasjóður (peningagras) „Þú ert löngum mér í minni, mikið gull í pyngju þinni, gæða- blóm með gular brár, gxær á bökkum Reistaiár.“ Mörg börn hafa leikið sér að „peningum“ lokasjóðsins, enda eru aldin hans kringl- ótt og flöt, eins og peningar og fræin innan í aldininu einnig kringl- ótt og llöt (sbr. krónur og tíeyringa). Þegar aldinið er fullþroskað, hringlar í „sjóðnum“. Hann vekur jafnan forvitni barna og raunar fullorðinna líka. Lokasjóðurinn er ekki allur þar sem hann er séður. Hann hefur að vísu blaðgrænu og vinnur kolefni úr loftinu, sér til næringar, eins og aðrar grænar jurtir. Og steinefni uppleyst í vatni tekur rótin úr jarðveginum. En svo hefur lokasjóðurinn aukaatvinnu. Ut t'ir rótinni hans vaxa þræðir, sem leita uppi rætur nábúajurtanna, vaxa inn í þær og sjúga þar næringu handa sér. Þannig fær lokasjóðurinn næringu aukreitis, hann er hálfsníkjujurt eins og bróðir hans smjörgrasið og frænka hans augnfróin o. fl. Smjörgras, öðru nafni lokasjóðs- bróðir, er svipaður lokasjóð að stærð og vaxtarlagi, en hefur blá blóm og er öll jurtin talsvert dökkbláleit. Augnfróartegundirnar eru flestar smávaxnari og það stirnir á lítil blá eða hvít augu, þ. e. blómin. Safi augnfróa var notaður sem augnstyrkjandi lyf. En lítum betur á sjálfan lokasjóðinn. Rótin er fremur h'til með þráðum eða rótargreinum, eins og fyrr var vikið að. Aðallega mun hann sjúga næringu úr grasrótum, en þó einnig úr öðrum jurtum, ef hann sér færi á því. í sæmilegum jarðvegi bjargast hann án sníkjulífs, en þrífst betur en ella ef hann getur hagnýtt nágrannana. Lokasjóður- inn er einær jurt 8—45 cm á hæð, blómgast aðallega í júní og júli. Stöngullinn er ferstrendur, blöðin stilklaus, hjartfætt, breiðust neðst, snörp og gróftennt. Jurtin er öll dökkgræn með móbrúnleiu um blæ, stinn vel. Bikarinn er uppblásinn og hliðflatur, situr mjög lengi. Krónan skiptist í tvær varir; krónan er að mestu gul, nema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.