Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 137 notað til munnskolunar og í baðvatn kvenna og þvott við fæðingar. Einnig borið á fleiður og bólgur, enda talsvert rotverjandi. Þess vegna var brúðberg, eða seyði af því, látið í sláturtunnur á haustin. Brúðberg var helgað Freyju og síðar Maríu. Það fylgdi konunum í eldhúsið, sem tejurt, ilmjurt og í líkjörinn til bragðbætis. Grasa- fræðingurinn frægi Linné ráðlagði brúðbergste gegn timburmönn- um. Egyptar hinir fornu notuðu þarlenda brúðbergstegund til að þvo lík til smurningar og varðveislu (múmíur). Lítum nánar á þessa merkilegu jurt. Hún er varablómaættar. Stönglar skríða við jörð, en upp af þeim vaxa lágir sljóferstrendir, blómberandi sprotar. Blöðin eru smá og heil, langegglaga, stilklaus, eða því sem nær, með grófu upphleyptu æðaneti að neðan. Blóm- sprotarnir enda með kolllaga, þéttstæðum blómkrönsum. Blómin smá, ljósrauð — blárauð, sjaldan hvít. Sumar jurtirnar bera ein- göngu lítil kvenblóm, en aðrar ögn stærri tvíkynja blóm. Þau eru fyrrmennt, það er fræflarnir þroskast á undan frævunum. Hindrar þetta sjálffrævun. Fræflarnir og stíllinn standa oft langt út úr blóm- unum. Bikarinn er með hárkransi í opinu, sem lokar honum eftir blómfallið. Efri bikarvörin er þrítennt, en hin neðri er klofin í tvo langa og mjóa flipa. Á krónunni, sem er lengri en bikarinn, er efri vörin dálítið buguð að framan, en neðri, lengri vörin, skipt í þrjá flipa. Skordýr setjast á neðri vörina, er þau koma til að sjúga hun- ang. Brúðberg er algengt í norðlægum löndum, vex t. d. í Færeyjum, Norður-Noregi og Suður-Grænlandi. III. Fögur ertu Baldursbrá „Og eitt gras er svo hvítt að jafnað er til Baldursbrár. Það er allra grasa hvítast.“ Svo er ritað í Snorra-Eddu, þegar Baldri var lýst, fegurstum allra Ása. Falleg er baldursbráin sannarlega. Einstök, al- blóma baldursbrá, eða stórar hvítar breiður af henni, eru liið rnesta skraut. Mest ber á hvíta litnum, en gular eru þó körfurnar í rniðj- unni. Hið hvíta í jaðrinum eru flöt, tungulaga kvenblóm, sterkur litur þeirra dregur skordýr að. Hið gula í miðjunni eru mörg, lítil pípulaga blóm, tvíkynjuð, þ. e. hafa bæði fræfla og frævur, og sjá aðallega um fjölgunina. Reynið að telja blómin á einni baldurs- brárkörfu. Best að nota stækkunargler við þau gulu. En hví er jressi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.