Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 36
138 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN jurt kennd við brá? Jú, brár okkar eru oft á hreyfingu, og brár bald- ursbrárinnar hreyfast einnig. Hvítu flötu jað- arblómin eru brárnar og þær síga niður og leggj- ast saman á kvöldin og í dimmviðri, en lyftast aftur og breiða úr sér á morgnana, þegar sólin skín. Með aldrinum hanga þær jafnan. Ung- ar körfur baldursbrár eru flatar, en smám sam- an verður hið gula, þ. e. blómstæðið, hvelft og líkist kúlu. í Noregi, þar sem til eru hvelfd- ari tegundir, hafa menn giskað á, að nafnið hafi upprunalega verið ,,boll- urbrá“, Jr. e. hnattbrá, sbr. orðin bollur, balli o. s. frv. Vísindanafnið á okkar baldursbrá er Matricaria (eða Tripleurospermum) maritima var. phaeosephalum. Blöð hennar eru fagurgræn og fíngerð, skipt í marga örsmáa flipa eða bleðla. Eru hinir grænu blaðbrúskar einkar snotrir. Stöngull er oft uppréttur og greinóttur, en sumir blaðsprotar liggja flatir eða eru uppsveigðir. Sumir stofnar að mestu flatir. Körfurnar eru stórar, ein eða fleiri á stöngli og geta orðið margar. Baldursbrá er mjög breytileg að stærð eftir skilyrðum. í ræktarjörð getur hún orðið 30—70 cm há. Aldinin eru rnóleit, aflöng, ögn íbogin, með 3—5 upphleypt rif. I>au berast með umferð, varningi, t. d. grasfræi, og með vindi, og e. t. v. éta fuglar o. fl. dýr Jrau og dreifa þeim. Baldursbráin vex víða við hús og bæi í frjósamri ræktarjörð. Torf- veggir og torfþök voru sums staðar alvaxin baldursbrá, og Jrannig 3. mynd. Baldursbrá (Löve, 1970).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.